Velkominn, velkominn.

Lalit Modi.

Lalit Modi.

Sagður vilja fara til Íslands

Indverskir fjölmiðlar segja í dag, að orðrómur sé á kreiki um að Lalit Modi, fyrrum framkvæmdastjóri indversku úrvalsdeildarinnar í krikket, sem sakaður er um lagabrot í tengslum við viðskipti, muni reyna að fá hæli á Íslandi.

Tökum við honum, já auðvitað okkur vantar fjárglæframenn, okkar eru nefnilega flúnir land.

Ef marka má fréttavefinn India Today má rekja þennan orðróm til þess að   eiginkona Modi sé góð vinkona íslensku forsetafrúarinnar, Dorritar Moussaieff. 

Ég tala nú ekki um, en ætli Dorit hætti nú ekki að vera vinkona hennar núna er komið er í loftið að Lalit sé ekki alveg heiðarlegur

Indversk stjórnvöld hafa innkallað vegabréf Modi á þeim grundvelli að hann hafi ekki sinnt fimm dómkvaðningum í rannsókn á máli sem snýr að viðskiptum hans á alþjóðamarkaði. 

Lögmaður Modi segir, í samtali við India Today, að Modi sé í lífshættu á Indlandi og geti því ekki sinnt kvaðningunni

 

Er það svo slæmt, okkar útrásarvíkingar eru nú ekki í lífshættu eða eru þeir það kannski ?





mbl.is Sagður vilja fara til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

  • Tökum við honum, já auðvitað okkur vantar fjárglæframenn, okkar eru nefnilega flúnir land.

Stundum veit maður ekki hvort réttara sé að gráta eða hlægja - ég hló reyndar vel að þessari færslu - takk fyrir hana.  Þetta er kannski byrjunin á indverslu (út-) innrásinni?

Ragnar Kristján Gestsson, 15.10.2010 kl. 08:39

2 identicon

já tökum við ríkum svikurum því annars fara þeir í fangelsi í heimalandinu, en sendu úr landi harðduglega heiðalega konur sem fá ekki vinnu í heimalandinu.

þetta er landið sem við viljum búa í.

ef hann fær að koma þá mun ég aldrei fyrirgefa forsetahjónunum!!!

joi (IP-tala skráð) 15.10.2010 kl. 09:16

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Líkur sækir líkan heim!

Helgi Þór Gunnarsson, 15.10.2010 kl. 10:02

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Gæti verið Ragnar og við skulum bara hlæja því annars lýður okkur svo illa.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.10.2010 kl. 10:37

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Joi það eru nú ekki forsetahjónin sem ákveða það og þó þau geta auðvitað haft áhrif, en þetta verður aldrei. "sko vonandi ekki"

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.10.2010 kl. 10:40

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Satt Helgi, en erum við ekki að reyna að breyta þessu?

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.10.2010 kl. 10:41

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 15.10.2010 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband