Borgarferð.

           Það leiðinlegasta sem ég geri er að fara til Reykjavikur, en það er einn plús við það að maður hittir fólkið sitt. Það væri samt best ef maður gæti verið um kjurt í aðsetri sínu og allir kæmu til mín, en auðvitað vill fólkið bjóða manni heim í mat og kaffi og væri það nú vel ef það væri ekki svona langt á milli staða. Þetta er nú  Fjandans væl í mér, það á nú að ferma Hróbjart minn hann er sko barnabarnið mitt og svo líka Dagbjörtu frænku mína og svo sér maður öll litlu og stóru krílin sín og annara ef maður kemmst yfir þetta alt. Það má nú ekki gleima  að fara í bakaríið og kaupa sérbökuð fyrir mömmu og drekka með henni kaffi í Skóarbæ jæja ég má ekki röfla svona best að halda áframm að pakkaGrin Grin Grin  Æ Æ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband