HVAÐ ER AÐ GERAST.

Að skoða þetta myndskeið  vekur hjá manni ugg, hvað er að gerast
úti í hinum stóra en dulda heimi.
Það hugar alltaf meir og meir að manni, að  maður veit ekki neitt,
hvað í raun og veru er að gerast, það er hægt að mata mann á hverju sem er,
maður hefur engin tök á að sannreina það sem manni er fært á silfurfati.
Hugsið þið ykkur alla barnaþrælkunina, þau eru send í námur, á saumastofur,
sem þrælar á búgarða og í kynlífsþrælkun og margt fleira.
Maður finnur til í hjartanu sínu þegar maður hugsar til alls þessa.


mbl.is Íslensk flugvél notuð við ólöglegan flutning barna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Já manni líður illa af tilhugsuninni hvernig komið er fram við stóran hluta barna heimsins, sorglegt að hugsa til þess

Huld S. Ringsted, 29.10.2007 kl. 13:05

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sammála þér Huld mín, ég hugsa líka oft til okkar eigin barna,
Fólk ætti að taka sig til og sýna þá kærleiks-orku sem í okkur býr,
því hún býr í okkur öllum og hugsaðu þér hvað allir mundu fá fleiri
bros ef þeir gerðu það.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.10.2007 kl. 13:26

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Maður veit minnst hvað er í gangi í hinum stóra heimi. Það er alveg skamntað oní okkur hvað við fáum að vita. En ljótt er þetta mál allt.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.10.2007 kl. 15:24

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Maður veit ekki.  Þetta voru hjálparsveitarfólk.  Ég trúi því ekki fyrr en annað kemur í ljós, en að þau hafi ætlað að bjarga börnunum, af götum Darfur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.10.2007 kl. 10:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.