Líka hjá okkur.

Á Húsavík er vínbúðin rekin í sama húsnæði og hreinsun bæjarins.
Þannig að ef maður þarf að setja eitthvað í hreinsun þá verður maður
skilja börnin eftir heima eða úti í bíl, hvað þá að maður geti sent þau
fyrir sig, eins og væri hægt ef vínbúðin væri ekki þarna.

Nú kunna einhverjir að segja: ,,Hvaða tepruháttur er þetta,
en ef börnin alast upp við að það sé eðlilegt að fara í vínbúð,
þá finnst þeim það bara sjálfsagt er þau vaxa úr grasi."

Ég er nú svo lánsöm að það er afar sjaldan verið með vín í kringum mig.
Sjálf fer ég í ríkið 1-2 á ári, þá til að kaupa 1/4 úr flösku af rauðvíni,
og eða að kaupa púrtvín í sósuna.
Skal tekið fram að ég er ekki fanatísk á vín, mér finnst það bara
algjör óþarfi og hugsa aldrei um það.


mbl.is Áfengið er komið í matvöruverslanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.