Fyrir svefninn.

Jón Þórðarson í Eyvindarmúla var mikils háttar
bóndi og þingmaður um skeið.
Honum þótti sr. SkúliGíslason, prófastur á Breiðabólstað,
prédika strangt,og fleiri greinir voru með þeim.
Jón sagði einhvern tíma um kennimensku sr. Skúla:
,,Hann fer með okkur alla til helvítis og
aldrei þaðan aftur".

Kjaftaskur.

Á hans tungu er ekkert haft,
oft er skinnið fullur hroka.
Þessum leiða þjóðarkjaft
þarftu drottinn minn, að loka.

Góða nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband