Fyrir svefninn.

Manni einum varð það á að eignast son utan hjónabands.
Ekki skipti hann sér neitt af afkvæmi sínu um langan aldur,
en er drengurinn var fermdur,
var eins og samviska föfurins vaknaði allt í einu,
sendi hann boð eftir syni sínum.
Drengurinn var lítill fyrir mann að sjá,
og er faðir hans sá hann varð honum að orði:
,, Ja lítill og veimitítulegur ertu, drengur minn".
Drengurinn svaraði: ,, Það er ekki við öðru að búast,
því ég átti víst aldrei að verða neitt".

Góða nótt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.