Kvöldmaturinn.

Haldiði ekki að englinum mínum hafi langað í bjúgu
í matinn þetta eru sko kofareykt kindabjúgu með
kartöflum og jafningi, ég bætti nú við grænmeti,
en allt kom fyrir ekki, þetta er bara ekki gott,
fyrir utan hvað þetta er óhollt.
Mætti ég frekar byðja um þorsk.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sammála Brynja, en allur fiskur er góður nema ýsa verð veik af henni. Maður á aldrei að borða unnar matvörur,

strangt til tekið.

Kv. Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.11.2007 kl. 20:31

2 Smámynd: Þorsteinn Sverrisson

Bjúgu eru VÍST góð með kartöflumús og ORA grænum. Ekkert viss um að þau séu óhollari en margt annað sem maður leggur sér til munns.

Þorsteinn Sverrisson, 30.11.2007 kl. 21:42

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þorsteinn, auðvitað meiga allir borða allt sem þeir vilja

og maður lætur ýmislegt ofan í sig sem er óhollt, en mér verður bara ómótt af svona mat.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.12.2007 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband