Fyrir svefninn.

Siggi litli sat í kennslustund í skólanum og hélt
hendinni laumulega fyrir munninum.
Kennslukonan kallaði höstuglega til hans og sagði:
,, Hvað ertu með upp í þér, Siggi? komdu strax með það!"
,, Það er tannpína", svaraði Siggi.

Jón kennari spurði Pétur litla, 7 ára gamlan strák,
hvað hann langaði mest til að gera,
þegar hann væri orðin stór.
,, Að þvo henni mömmu bak við eyrun", svaraði Pétur.

 

Faðir Gústa sagði við hann:
,, Skelfing ertu heimskur, Gústi!
Ekki var ég nærri því jafn heimskur á þínum aldri".
,, Jæja svaraði Gústi. ,, Hvað varstu orðin gamall þá?"

                                               Góða nóttSleeping


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Hahaha góðir

Góða nótt Milla mín

Huld S. Ringsted, 10.3.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: M

Góður og góða nótt 

M, 10.3.2008 kl. 21:11

3 Smámynd: Erna

Góða nótt og sofðu rótt Milla mín

Erna, 10.3.2008 kl. 21:27

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Frábært að vanda, knús til þín    GN

Ásdís Sigurðardóttir, 10.3.2008 kl. 22:21

5 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Góða nótt

Guðborg Eyjólfsdóttir, 10.3.2008 kl. 22:22

6 Smámynd: Brynja skordal

Fer brosandi í rúmmið Góða nótt Milla

Brynja skordal, 11.3.2008 kl. 01:06

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir innlitin snúllur mínar og eigið þið góðan dag í dag
                               Knús kveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 11.3.2008 kl. 07:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband