Morgungleði.

Jæja við situm hér mæðgur að vanda eftir að þær komu heim
í Jólafrí englarnir mínir.
Gísli minn er á fullu búinn að fara í sjæningu með sjálfan sig,
karlmenn þurfa þess nefnilega einnig, er búin að taka utan af
rúmunum, verst að það er eigi hægt að viðra, frekar leyðinlegt
veður. Nú er hann að fá sér morgunmat áður en hann heldur áfram
það þarf svo að róbóta allt húsið síðan ætlar Dóra mín að blautmoppa
yfir gólfin, ekki að það þurfi þess nú svo, en kannski bara skemmtilegra.

Má til að setja inn þessa mynd sem Gísli vogaði sér að taka af okkur
við svo uppteknar við tölvurnar, að engu tóku eftir.
en svona er þetta á hverjum morgni.


100_7515.jpg

Svo er þessi af afa með litla ljósið, þarna er mikill kærleikur.100_7473.jpg



picture2_028.jpg

Og hér eru þær englarnir mínir og Ljósálfurinn, tekið á súpudeginum
hjá Ódu og Óskari.
Jæja er hætt í bili, verð að fara að drífa mig í sjæningu, ætla að vera
á undan Dóru á baðið.
Ætla svo að fara á eftir til Millu og Ingimars þau voru að fá sér eitt stykki
hjónarúm í gær og verður maður að sjá þá dýrð.

Er ekki dugleg að kommenta um þessar mundir á ekki svo gott með að sitja
við tölvuna lengi í senn svo þið verðið að fyrirgefa mér.
Elska ykkur samt öll kæru bloggvinir og gæti nú eigi án ykkar verið.

Eigið gleðiríkan dag í dag.
Milla
Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Njóttu dagsins

Ía Jóhannsdóttir, 21.12.2008 kl. 09:08

2 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Njóttu dagsins mín kæra Milla.. Hér snjóar sem aldrei fyrr, en dásamlega fallegt á þessum árstíma.  Jólaljósin lita snjóinn mörgum litum... Bara fegurð.

Sigríður B Svavarsdóttir, 21.12.2008 kl. 09:43

3 Smámynd: Helga skjol

Æðislegt skrautið þitt Milla mín, ég hef ekki gefið mér tíma til að kíkja á þig lengi, en nú hafði ég það af að skoða öll myndablogginn þín.

Knús á þig og þína

Helga skjol, 21.12.2008 kl. 09:50

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Sætar mæðgurnar þarna við tölvurnar Knús á ykkur báðar

Huld S. Ringsted, 21.12.2008 kl. 10:46

5 identicon

Hafðu það sem allra best, Milla mín!

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 10:52

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Knús inn í daginn þinn

Sigrún Jónsdóttir, 21.12.2008 kl. 11:32

7 Smámynd: Brynja skordal

Haha las líka morgunÓGleði fliss! En mikið er krúttleg myndin af þér og Dóru þarna niðursokknar í tölvum og svo hinar myndirnar flottar líka var að skoða fyrri færslur æðislega jólalegt og flott hjá þér Milla mínhafið það gott þarna fyrir norðan knús inn í fallegan sunnudag Elskuleg

Brynja skordal, 21.12.2008 kl. 11:47

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk skjóðurnar mínar hér er engin morgunógleði sko löngu komin úr barneign, annars veit maður aldrei
Hafið það ljúft sömuleiðis
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.12.2008 kl. 12:34

9 Smámynd: Anna Guðný

Ég gerði það sama og auður, las hratt og hm..... var þetta ekki bloggið hennar Millu sem ég var að lesa?

Hafðu það gott í dag.

Anna Guðný , 21.12.2008 kl. 12:59

10 Smámynd: Elísabet Sigmarsdóttir

Ég er LESBLIND en las fyrirsögnina RÉTT sem betur fer. EN mikið eru myndirnar af ykkur mæðgum og afa og afa og lital ljósinu ykkar sætar. Svo fynnst mér súpudagurinn alveg fráber hugmynd.

Ég er með svona mikið jóladót hjá mér, er að skreyta jólatréið í dag með aðstoð. Svo þegar allt er tilbúið tek ég myndir og set hér inn.

Knús inn í kvöldið

Elísabet Sigmarsdóttir, 21.12.2008 kl. 18:38

11 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Góðan og blessaðan daginn, Milla mín, og á morgun líka.

Helga Magnúsdóttir, 21.12.2008 kl. 19:59

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Elsku Elísabet mín gangi þér vel að skreyta og ég hlakka til að sjá hjá þér myndir.
Skal segja þér að hér ríkir sönn gleði og afi sem nefndur er, er frá Ísafirði og trúlega þekkir mamma þín til hans.
Ljós til þín ljúfust
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.12.2008 kl. 20:16

13 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis Helga mín á morgun og alla morgna.
Ljós og gleði
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.12.2008 kl. 20:17

14 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Lífsgleði njóttu

Hólmdís Hjartardóttir, 21.12.2008 kl. 20:44

15 Smámynd: Erna

Eruð þið mægur að skrifa jólasveininum  

Erna, 21.12.2008 kl. 20:50

16 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hólmdís mín sömuleiðis.
Ljós til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 21.12.2008 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband