Jólafærsla.

Kæru vinir öll sömum, ætla að stelast til að setja inn smá blogg,
en er ekki vel í stakk búin til að sitja við tölvuna.
Er búin að hafa það alveg yndislegt til skiptis í rúminu og við
matarborðið því maður getur eigi sleppt því, sko að setjast við
það og borða vel. Borðaði rjúpur á aðfangadagskvöld þær voru
æðislegar svo vorum við einnig með ham.b.h. og þetta venjulega
skildu fromage á eftir.


100_7544.jpg

Þetta eru englarnir mínir við matarborðið, mjög áfjáðar í að
byrja að borða.

100_7548.jpg

Svo erum við Dóra með Gísla á milli okkar, ekki byrjuð að háma í okkur.

100_7550.jpg

En sko Dóra mín var orðin svöngInLove

100_7568.jpg

Þarna eru ljósin mín og litla ljósið er í Lísu í Undralandi kjól sem Dóra
frænka keypti í Ameríku, hún elskar svona búningakjóla.


100_7579.jpg

Hér kemur ein sem Gísli minn tók frá húsinu okkar í dag, fyrir þá
sem elska þessi fjöll sem heita kinnafjöll, tekið af hólnum yfir og
Skjálfandann sýni ykkur betri myndir seinna.

Ljós og kærleik til ykkar allra
Milla
Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ljúft og gott hjá ykkur Milla mín  Gaman að svona myndasýningum

Sigrún Jónsdóttir, 27.12.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Var óvart innskráð hjá Dóru er ég svaraði þér Sigrún mín
Kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.12.2008 kl. 21:37

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Yndisleg  fjöll   þau gerast ekki fallegri.

kær kveðja

Hólmdís Hjartardóttir, 27.12.2008 kl. 21:48

4 identicon

Gaman að "heyra" frá þér Milla mín.  Kinnafjöllinn klikka ekki.  Haldið áfram að njóta hátíðarinnar í sumarblíðunni.  Kær kveðja úr Mosónum.

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 22:29

5 Smámynd: Erna

Takk fyrir myndirnar Milla mín og haldið þið áfram að hafa það gott

Erna, 27.12.2008 kl. 22:52

6 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Fallegar myndir fallegt fólk.  Ekki skemmir útsýnismyndinn.

Eigðu áfram stundirnar ljúfar Milla mín

knús og kveðja 

Sigríður B Svavarsdóttir, 27.12.2008 kl. 22:52

7 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Fjöllin klikka ekki, takk fyrir að vera til.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 28.12.2008 kl. 04:07

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Fallegar myndir af fólkinu tínu og fjöllin yndisleg alltaf.

Gledilega rest.

Hjartanskvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 28.12.2008 kl. 04:20

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Sakna fjallanna stundum. Góða rest Milla mín.

Ía Jóhannsdóttir, 28.12.2008 kl. 09:02

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk kæru vinir og hafið það gott sömuleiðis.
Ljós til ykkar
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.12.2008 kl. 12:43

11 identicon

Þið eruð nú krúttleg þarna við jólaborðið öll saman.

Já þetta eru Kinnafjöllin þín þau eru dálítið kuldalegri en þau voru í sumar þegar ég sá þau.

Hafðu það gott Milla mín með þér og þínum. 

Knús og gleði.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 02:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband