Hvað er fegurð?

Jú fegurðin kemur fyrst og fremst innan frá því ef engin
útgeislun er þaðan þá er fegurðin eigi nein.

Ég óska Kristínu Leu til hamingju með sína titla þrjá, er
hún vel af þeim komin og hefði ég ekki trúað, nema af
því að ég horfði með eigin augum, að hún yrði eigi í
þremur efstu sætunum.
Kristín Lea er að útskrifast í dag sem stúdent frá hinum
frábæra Framhaldsskóla á Laugum Reykjadal S. þing
og er búin að fá aðgang í kvikmyndaskólann í Haust.
Hún hefur yndislega framkonu, útgeislun og er góð við alla.
Gangi þér allt í haginn elsku stelpa um alla framtíð.

Að sjálfsögðu finnst ég er að pára hér um þessa keppni
þá óska ég þeim sem unnu til hamingju.


mbl.is Guðrún Dögg valin Ungfrú Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hefurðu ekki séð Liar Liar með Jim Carrey þar getur hann ekki logið og strákurinn hans spyr hann hvort að fegurðin komi í alvörunni að innan og þá segir Jim Carrey "no thats just what the ugly people say" hehehe!!!

Eggert (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 13:16

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

I cant stand Jim Carrey, but are you telling my, that I am ugly?

Skiptar eru skoðanir fólks
I love you to.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.5.2009 kl. 13:21

3 identicon

uuu.... akkuru tekuru mynd af Gullfossi eða Jökulsárlóni?

Er það ekki vegna þess að það er fallegt?

Tekuru mynd af róna í Austurstræti því það sést hvað hann er fallegur að innan?

Útlitið selur alltaf fyrst, síðan innlitið.... þannig er það bara

I I (IP-tala skráð) 23.5.2009 kl. 13:27

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já veistu ég muni taka mynd að róna því þeir eru bara alltaf fallegir fyrir innan skítinn ef þeir eru þá skítugir,
Svo var ég bara ekki að taka neinar myndir þarna, en sagði:
,,Jú fegurðin kemur fyrst og fremst innan frá því ef engin
útgeislun er þaðan þá er fegurðin eigi nein".


Útlit fólks selur mér ekki fyrst heldur viðkynningin.
Útlit verslana selja mér fyrsta áhorf, síðan kemur að afgreiðslufólkinu, ef það er ekki gott labba ég bara út og segi takk fyrir mig.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.5.2009 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband