Þakka þér fyrir Kurr mín, það er ég viss um að þú hefur líka. þarna held ég á litla ljósinu mínu það var verið að skýra hana og barnabörnin allt í kringum mig allir vildu halda á henni. sjérðu kjólinn ég saumaði hann og saumurinn heitir harðangur og klaustur, ég saumaði þennan kjól er eldri systir hennar var skýrð.
Athugasemdir
Þakka þér fyrir Kurr mín, það er ég viss um að þú hefur líka.
þarna held ég á litla ljósinu mínu það var verið að skýra hana og barnabörnin allt í kringum mig allir vildu halda á henni. sjérðu kjólinn ég saumaði hann
og saumurinn heitir harðangur og klaustur, ég saumaði þennan kjól er eldri systir hennar var skýrð.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.5.2008 kl. 12:42