Nenni ekki að fara djúpt í þessi mál

Ástæðan er sú að marg oft er fólk búið að kryfja þetta niður í grunninn, en það gerist bara ekki neitt.

Það er eitt sem er alveg uppi á borðinu er að við lálaunafólkið lifum ekki af laununum okkar, sko ef þú ætlað að fá lán í banka þá er reiknuð út neysluvísitala og svo er sagt að maður geti ekki fengið lán, ekki sé svigrúm til að borga af því, sko inn í vísitöluna er reiknað Leikhús, bíó, út að borða, vín, og margt annað, demitt sem engin lálaunamaður hefur efni á get nú alveg urlast út í þessi fífl.

Ég drekk ekki né heldur reyki fer aldrei út að skemmta mér og samt get ég ekki lifað af mínum launum, mér skilst að útreikningar Hagstofunnar segi að við þurfum að hafa 260,000 í laun til að lifa, þá vantar nú alveg helling upp á launin mín


mbl.is Kerfið brýtur niður fólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.