Maður fyllist gleði.

Já ég fyllist allavega gleði er ég fæ í heimsókn ljósin mín og Millu mína, þær komu í dag til að setja bækur á sinn stað ásamt mörgu öðru smá sem átti eftir að koma fyrir. Litla ljósið mitt byrjaði á að kveikja á nokkrum kertum og svo var hafist handa, er það var búið sem áætlað var að gera í dag fengum við okkur að borða, svo ætluðu ljósin á skíði.

Myndir af þessum elskum.

ljosin_001.jpg

Viktoría Ósk að taka upp bækur

ljosin_002.jpg

Aþena Marey mín hún átti nú að brosa stórt svo sæist að hún er
búin að missa eina framtönn, en setti tunguna fram í staðin
Milla mín með henni

3_new.jpg

Svo verð ég að setja þessa inn hún birtist í mogganum í morgun
og er af tvíburunum mínum á tjörninni í Reykjavík.

Knús í öll hús


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yndislegar myndir af kærleiksfólki

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2010 kl. 11:45

2 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.11.2010 kl. 14:33

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 17.11.2010 kl. 15:07

4 identicon

Þær eru flottar þarna skvísurnar þínar.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 20.11.2010 kl. 02:13

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já þær eru sko flottar, eiga bara að passa sig á ísnum hann getur verið varasamur, annars hafa þær nú fylgdarmann hehehe

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 20.11.2010 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband