Mikið er ég þakklát

Já ég er þakklát fyrir að ekki varð mannsskaði í ofsaveðrinu sem gekk yfir Noreg í nótt, mér finnst að norðmenn séu búnir að missa mikið þó eigi fari að bætast við.


þeir sem hafa mist börn og nána ættingja vita hvað foreldrar í Noregi og aðrir aðstandendur eru í mikilli sorg, sú sorg er ekkert öðruvísi en okkar hún varir afar lengi þar til hún breytist í minningar.


Mér finnst það svo merkilegt hvað fólk er fljótt að gleyma þeim hörmungum sem gerast hjá öðrum þjóðum, já bara á þessu ári sem er að lýða þó maður fari nú eigi lengra aftur í tímann.

Munum eftir að byðja fyrir þeim sem eiga um sárt að bynda við eigum nefnilega svo gott sjálf.

Finnum friðinn og ljósið í hjarta okkar.

mbl.is Fótboltahöll hrundi til grunna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það á að þakka fyrir það sem gott er Milla mín tek fyllilega undir það með þér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2011 kl. 16:34

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2011 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband