Einelti.

Ţađ er mikiđ talađ um einelti í dag, sem betur fer, elsku börnin sem verđa fyrir einelti og ţau sem eru gerendur eiga afar erfitt og ţađ ţarf ađ hjálpa báđum hópum eigi er ţarft ađ tala um ţađ sem allir vita en gott ađ rifja upp ţađ sem betur má fara og í guđana bćnum vakniđ upp og sjáiđ hvađ er ađ gerast í kringum ykkur.

Einelti gerist hjá öllum aldurshópum í vinnunni, skólanum,sambýlum, elliheimilum,matsölum húsa ţar sem eldri borgarar leigja og svo mćtti lengi telja.
Ég hef orđiđ fyrir einelti einnig hef ég orđiđ vitni ađ einelti viđ ađra og ţađ á ljótan hátt, ég vona svo sannarlega ađ eineltiđ á mig sé hćtt eftir ţćr ađgerđir sem ég viđhafđi nú ef ekki ţá er ţađ lögvaldiđ sem fćr máliđ í sínar hendur. ţađ gildir nefnilega ekki ţađ sama viđ börnin og eldra fólkiđ og ţađ er erfitt ađ kenna gömlum hundi ađ setjast tala  nú ekki um ţegar enginn kannast viđ neitt.

Viđ sem erum komin á efri ár eigum ađ vera kurteis og glöđ međ ađ hafa félagsskap af hvort öđru, en sumir hafa allt á hornum sér á međan ađrir eru bara síkátir međ lífiđ eins og ţađ er hverju sinni.

Vona ađ ţađ leysist úr ţessu  öllu saman.
Kćrleik á línuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl Guđrún

ţetta er mjög víđa í íslensku samfélagi, en aldrei tekiđ á gerendum af festu, ţađ er bara horft á ţolandann og spurt hvernig honum líđi og ţetta endar alltaf í einhverja ţvćlu ţar sem gerandinn situr bara kátur og hreykir sér af níđingsskapnum, ţannig hefur ţetta alltaf veriđ

bjarni (IP-tala skráđ) 27.9.2015 kl. 17:24

2 identicon

Svo sannarlega, ekki síst á opinberum vinnustöđum. Stjórnendur eru oft lafhrćddir viđ eineltungana og róg ţeirra, og ég veit dćmi um eineltung sem hefur veriđ ađ verki í áratugi og hún jafnvel verđlaunuđ međ ţćgilegra djobbi hjá tiltekinni ríkisstofnun....

Tvíbjörn (IP-tala skráđ) 27.9.2015 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband