Langanir

Talađ er um ađ líkaminn krefjist ekki kynlífs á hverjum degi og vegna ţreytu eftir annasaman vinnudag langi manni mest til ađ fara ađ sofa en hér koma góđ ráđ sem ýta undir kynlífsvilja ţinn.Ef ţađ eina sem ţú hugs­ar um eft­ir átta tíma vinnu­dag, heim­il­is­skyld­ur og annađ dag­legt vesen er svefn er ţađ bara ekk­ert skrýtiđ. Lík­ami ţinn krefst alls ekki dag­legs kyn­lífs en ţađ eru nokkr­ir hlut­ir sem ţú get­ur gert til ađ ýta und­ir „kyn­lífs­vilja“ ţinn.
Eft­ir­far­andi listi er feng­inn frá Women's Health:
Birtist á Smartland Mörtu Maríu

1. Notađu sturtu­haus­inn međ frum­leg­um hćtti. Ef ţú átt ör­fá­ar auka­mín­út­ur í morg­unst­urt­unni skaltu nota ţćr til ađ leika viđ sjálfa ţig. Ţví fleiri full­nćg­ing­ar sem ţú fćrđ ţeim mun meira lang­ar ţig í kyn­líf.


2. SMS-for­leik­ur. Byggđu upp kyn­ferđis­lega spennu međ ţví ađ senda mak­an­um sms-skila­bođ ţar sem ţú lýs­ir fant­así­um ţínum.


3. Ţjálfađu lík­amann. Ţannig eyk­ur ţú endorfín­fram­leiđslu og ţrek al­mennt. Ef ţiđ mćtiđ bćđi sveitt heim er ekki annađ ađ gera en ađ fara sam­an í bađ.


4. Farđu í kynţokka­full föt. Ţađ kveik­ir í öll­um.

 

5. Vertu til stađar. Gleymdu deg­in­um, slökktu á öll­um skjám og hlut­um sem valda áreiti. Kveiktu á róm­an­tískri tónlist og vertu 100% til stađar fyr­ir mak­ann. Ef ţiđ blandiđ ţessu öllu sam­an eru heil­mikl­ar lík­ur á skot­heldu kvöldi ţar sem hjón geta notiđ sam­veru­stunda mitt í öllu stressi hvers­dags­ins. Ţađ er gam­an.Humm nokkuđ góđ ráđ.
Og fyrir fólk á öllum aldri.


mbl.is Fimm hlutir sem ţú getur gert núna og kveikja í ţér í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ rétt Milla mín!

egvania (IP-tala skráđ) 27.12.2015 kl. 19:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband