Breiðavík.

Er fólk virkilega að afpanta gistinætur í Breiðuvík.    Hversvegna?
Talið er að það sé vegna drengjaheimilis sem var þar um miðja síðustu öld,og þeirra óhuggulegu athafna sem þar gerðust sem voru ófyrir-gefanlegir, en get ekki séð samhengið á milli þess og það sem er að gerast þar í dag sem er ferðamannastaður. Eina fólkið sem hefur afpantað  eru íslendingar. Er það tilviljun? Nei: þetta eru fordómar. Ég ætti þá að hræðast að nefna það að
langafi minn Guðmundur Sigurðsson hafi verið Hreppstjóri í Breiðuvík í kringum1890. það getur sem sagt gerst að fólk hætti að þekkja mig, en það er nú í lagi, en það er verra með núverandi
eigendur Breiðavíkur sem eru að tapa jafnvel eigum sínum á fordómum fólks. Ef þessu er þannig háttað.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Nú ? Hvar fannstu upplýsingar um það ? Frændfólk mitt er með svona aðstöðu þarna nálægt og það er allt að verða fullt hjá þeim og m.a. vísað til þeirra úr Breiðavík.

Ragnheiður , 27.5.2007 kl. 12:20

2 Smámynd: Guðríður Haraldsdóttir

Vonandi afpantar fólk ekki, það væri fáránlegt, bara bjánalegt. Takk fyrir góð skrif og ég ætla sko að prófa þetta krydd sem þú bentir á hér að neðan.

Guðríður Haraldsdóttir, 27.5.2007 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband