Hellisbúa-hugsun.

Góðan daginn kæra fólk.

Svei mér þá, ef ekki margir séu enn hellisbúar, hverskonar rök eru þetta eiginlega hjá ÁTVR.
Hvert sem við íslendingar ferðumst er hægt að kaupa allt beinnt af bónda og þar á meðal bjór og léttvín.
OMG! það á að skeðra hina rótgrónu einkasölu ÁTVR, er ekki kominn tími til breytinga, mundi segja að það væri löngu tímabært.


Í um­sögn ÁTVR er líka m.a. bent á að Evr­ópu­rétt­ur setji rík­is­einka­söl­um strang­ar skorður sem gæta þurfi að. Lík­legt sé að laga­breyt­ing­ar um und­anþágu frá einka­rétti rík­is­ins til smá­sölu áfeng­is þyrfti að til­kynna til Eft­ir­lits­stofn­un­ar EFTA, „enda má ætla að opn­un nýrr­ar leiðar til smá­sölu áfeng­is sem aðeins næði til inn­lendr­ar fram­leiðslu hefði nei­kvæð áhrif á frjálst vöruflæði og viðskipti milli aðild­ar­ríkja EES – því meiri eft­ir því sem um­fang und­anþág­unn­ar frá einka­söl­unni væri“.

Og hvað með það? Auðvitað verður þetta gert eftir öllum þeim lögum og reglum sem gilda.
Veit bara ef við ætlum að komast út úr hellisbúa-hugsunarhættinum þurfum við breytingar, ekki bara á þessum vettvangi heldur á öllum vettvöngum landsins.

Góðar stundir.


mbl.is Segja höggvið að rekstri ÁTVR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband