Sveitasíminn.

Kona nokkur bloggađi um áhyggjur bćjarbúa af hjónabandsstöđu ţeirra hjóna ţar sem hún hafđi ekki veriđ heima hjá sér um hríđ. Hún gaf smá yfirlýsingu um máliđ og tjáđi bćjarbúum ađ hún vćri nú bara í prófum í Háskólanum.
Nú margir skrifuđu athugasemd viđ ţetta blogg,
ţar á međal kona, sem tjáđi sig um ţađ, ađ bóndi nokkur í Ţingeyjarsýslu hefđi sagt sér, 
ađ ţegar sveitasímarnir voru lagđir af höfđu margir hjónaskilnađir orđiđ, upplausn í sveitum og margir bćir fariđ í eiđi. Hvers vegna, Jú símarnir voru einu félags, menningar og fréttatengsl fólksins viđ hvort annađ.
Svo kannski heldur hún og ađrir bloggarar  uppi álitlegum hópi fólks sem fćr nćringu af ţví ađ lesa
ţessi blogg.
Eftir ađ hafa lesiđ ţetta, datt mér í hug allt ţađ fólk sem býr yfir ţekkingu frá ţessum tíma,
allar ţćr sögur, sem eru til í  huga ţeirra sem bjuggu viđ ţessi skemmtilegheit.
Ég kynntist ţessu ađeins og fannst ţađ frekar skondiđ er sussađ var á mann til ađ ţađ vćri hćgt ađ hlusta í síman og fá fréttir, hvort sem ţćr voru sannar, skreyttar eđa bara algjör tilbúningur,
ţví ţađ var ađal sportiđ hjá sumum  ađ skreyta og búa til. Fólkiđ fékk heilmikiđ út úr ţessu.
Hvernig vćri ađ fólk, sem kann sögur frá ţessum tíma, tćki sig saman, fengi sögugóđan penna
og skrifađi bók um ţessi ár. ţađ mundu allir kaupa slíka bók.
    Ég er ekki ađ djóka!!!!!   drýfa í ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţetta var oft ansi skondiđ.  Ég var í sveit í Hvítársíđu í Borgarfirđi, ţar voru nokkrir ađilar svo ţaulsetnir viđ símann, ađ ţađ varđ ađ biđja fólk vinsamlegast um ađ fara af línunni svo ţeir sem voru ađ tala nćđu sambandi. 

Einu sinni vorum viđ međ sýning Litli Leikklúbburinn á Birkimel, leikritiđ var eiginlega auglýst í gegnum símann hehehe....

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 21.6.2007 kl. 17:29

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

ţetta var annars afar skondiđ, ég var nú búin ađ gleyma ţví ađ ţetta var líka auglýsingasími um allt sem var á döfinni í sveitinni.
Man einnig eftir álaginu á línunni og ţegar mađur bađ fólk ađ fara af línunni
ţá heyrđist klikk klikk klikk.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 21.6.2007 kl. 20:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband