Bestar eru konur.

Til hamingju allar konur.
Við skulum taka þátt í þessu með skutlunum á þeim farartækjum sem við stírum.
Að kenna ökumönnum  umgengis-siðferði er algjör nauðsyn.
Ég hef nú sagt þetta svo oft, en góð vísa er aldrei of oft kveðin.
Það þarf að kenna börnunum mjög ungum  tillitsemina og siðareglurnar í umferðinni,
kannski verða þau betri ökumenn þegar að því kemur að þau taka próf sjálf.
                            Gangi okkur allt í haginn.


mbl.is „Konur eru fyrirmyndar bifhjólaökumenn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Ég er búin að vera atvinnubílstjóri í 24 ár og er tjónlaus fyrir utan að ég bakkaði utan í bíl í nóveber sl....skammaðist min voðalega fyrir klaufaskapinn.  

Ragnheiður , 24.7.2007 kl. 14:33

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hrossið mitt ég er búin að aka tjónalaus í 45. ár 7.9.13. bankaði í skrifborðið mitt
það er úr við svo það ætti að duga.
Ekki skammast þín fyrir svona óhapp getur komið fyrir alla,
en ég skil þig vel, en kennum samt öðrum ekki veitir af.
Það svínaði nú ein fyrir mig um daginn ég gaf henni drag með flautunni
og steytti hnefann, stuttu síðar vorum við samhliða á gatnamótum og hún brosti til mín, ó nei gat ekki tekið því og sendi henni frosið andlit. Maður bara gerir ekki svona.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.7.2007 kl. 17:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband