Áramótakveðja.

Sendi bloggvinum mínum og öllum bloggurum
hugheilar áramótakveðjur með ósk um
farsælt nýtt ár,
og megi bloggheimurinn verða öllum til góðs á nýju ári.

                 Kærleikskveðja.
                     Milla.InLove
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Milla mín, takk fyrir að vera mér til hjálpar á þessu erfiða ári sem er að líða og vonandi verður það nýja betra.

Ragnheiður , 31.12.2007 kl. 13:05

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Sömuleiðis, Millan mín.

Ha, ha, dettur nú allt í einu í hug að senda þér tengil á þetta: Millan.net

(þó það megi víst ekki línka á þetta, strangt til tekið).

Greta Björg Úlfsdóttir, 31.12.2007 kl. 13:45

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ragga mín það nýja verður betra, ég veit það.
Passaðu sjálfan þig og hundana í kvöld.
Við Neró ætlum að hafa eyrnatappa og skrýða undir sæng

Gréta mín takk fyrir tengilinn á Millan.net
þarf að skoða þetta betur.

                         Kveðja til ykkar beggja
 

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.12.2007 kl. 14:14

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleðilegt nýtt ár Milla mín og takk fyrir ánægjuleg bloggkynni á árinu sem er að líða.

Megi nýja árið færa þér gæfu og gleði

Huld S. Ringsted, 31.12.2007 kl. 15:47

5 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Gleðilegt ár !

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 31.12.2007 kl. 21:38

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gleðilegt nýtt ár mín kæra Milla, gott að vita af þér á Húsavíkinni minni. Hafðu það ávallt sem best og við kíkjum á þig í sumar þegar við komum norður. 

     

Ásdís Sigurðardóttir, 1.1.2008 kl. 01:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband