Fyrir svefninn.

Kvenfélag í kauptúni á Norðurlandi átti fyrir nokkrum árum 50 ára afmæli.
þar voru margar ræður haldnar.
Einn ræðumanna minntist látinna félagskvenna.
Hann lauk ræðu sinni á þessa leið:
,, Að lokum ætla ég biðja menn að standa upp og hrópa
  ferfalt húrra fyrir hinum látnu konum.---Þær
  lifi húrra!"

             Lífsleiði

                           Lífið manns er leiðindi
                           lunti, böl og andstreymi,
                           allra mesti óþarfi,
                           sem ekki svarar kostnaði.

                                          Þorleifur Kolbeinsson.

                                                        Góða nótt.Sleeping
 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband