Kannski verður hann bara hermaður, hver veit.

Hefðu nú varla farið að kosta öllu þessu til, ef hann
ætlaði sér ekki að verða herramaður, ekkert er að því.
En ef ekki þá er þetta svolítið dýrt sport,
Fljúga yfir landareign ömmu og afa, Steggjapartý,
til að mæta í brúðkaup, og að sjálfsögðu til að hitta kærustuna,
skildi hún ekki hafa verið ánægð með þessa yfirborðsmennsku?

Í Bretlandi er mikil fátækt, eða mikið af fólki sem hefur frekar lág laun
það hefði nú verið nær að nota þessa peninga í annað en
sýndarmennsku leikaraskap fyrir prinsinn.
En er þetta ekki sama sagan allstaðar?


mbl.is Ferðir prinsins kostuðu átta milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta er náttúrulega mjög dýrt sport að leika sér með peningana, sem breska þjóðin borgar.

Knús Milla mín

Kristín Katla Árnadóttir, 30.6.2008 kl. 18:57

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

butterfly021

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.6.2008 kl. 18:59

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Kurr mín rétt hjá þér, þú ert bara glæsileg.
knús kveðjur
Milla.

Já Katla mín, það er ljótt að eyða peningum skattborgarana í
vitleysu.
Knús Milla

Falleg mynd frá góðri konu.
Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.6.2008 kl. 20:50

4 Smámynd: Tiger

Yfirborðsmennskan er alltaf dýr, en kostar þotuliðið mest lítið í raun annað en tíma - enda er það jú satt að fátæki maðurinn er sá sem borgar brúsann/flugið.

Svo satt Milla mín, þetta er allsstaðar í öllum þjóðfélögum - alls staðar eru "prinsar" að eyða fé almennings í óþarfa á meðan láglaunamaðurinn sveltur sárum hungri og getur ekki keypt nauðþurftir fyrir börnin sín.

Tiger, 1.7.2008 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.