Fagna breytingum.

Já ég fagna breytingum, en finnst það jafnframt skammarlegt
hvernig sumir eru búnir að fara með orðspor sitt,
bara til þess að komast til valda.

Maður spyr, til hvers eru menn kosnir til borgarstjórnar, er
það til að leika sér í sandkassaleik og kasta í hvern annan
sandi eins og óþekkir krakkar.
Eða eins og ég tel að þeir séu kosnir til, það er að stjórna
borginni af skynsemi og alúð.

Fjandinn hafi það þetta fólk allt upp til hópa er búið að eyðileggja
þennan tíma sem liðin er af tímabilinu þeirra, það átti að taka í
taumana strax, ekki leggjast í leikrit, valdatafl og yfirhylmingar.

Mér er annt um borgina sem ég fæddist og ólst upp í, en núa
finnst mér hún vera eitt flakandi sár.
mbl.is Samstarfið á „endastað"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Uss stelpur þó orkan sé erfið getur fólk verið heiðarlegt.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.8.2008 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband