Fyrir svefninn.

Góður dagur á enda runninn, kláraði maltbrauðið í dag
eins og allir vita þá byrjar maður á maltbrauði kvöldinu áður,
síðan gerir maður smá og lætur hefast og bakar svo, þetta
tókst með ágætum, gerði einnig Chilly sultu
gott að eiga með ostum, steik og bara hverju sem er.

Litla ljósið kom og kúrði hjá ömmu og við horfðum á eina mynd
saman, ég var nú annað slagið að fara fram til að athuga með
pottréttinn sem mallaði á eldavélinni er það var tilbúið þá
borðuðum við saman en litla ljósið vildi fyrst fá morgunkorn svo ís
síðan mat og ís aftur í restina, en amma sagði nei þú borðar matinn
þinn og  svo færðu ís OK hún gerði það en er hún var búin að borða
þá bað hún um morgunmat ( Cheríos) og fékk það.

Mamma hennar kom svo að sækja okkur það voru tónleikar í skólanum
þetta voru Afríku tónleikar og Afró dans og svo sungu þau líka.
þetta var bara æðislegt hjá þeim og gaman að sjá hvað þessi börn
fá mikla útrás og eru ekkert feimin.

Kláraði að föndra saman einu harðangurshjarta í dag og er svo alltaf
að bæta við jólaskrautið.
Gaman gaman.


Góða nótt
HeartSleepingHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 26.11.2008 kl. 21:58

2 Smámynd: Heidi Strand

http://narbonne1944.files.wordpress.com/2007/11/im-so-afraid-blog.jpg

Heidi Strand, 26.11.2008 kl. 22:01

3 Smámynd: Erna

Ég er enn að bæta við jólakortin, gæti haldið endalaust áfram. Sendi þér fallegt jólakort sem ég er fyrir löngu búinn að velja handa þér. Góða nótt elsku Milla mín

Erna, 26.11.2008 kl. 22:05

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 26.11.2008 kl. 22:31

5 Smámynd: Brynja skordal

Sofðu rótt í alla nótt Milla mín Elskuleg

Brynja skordal, 26.11.2008 kl. 22:49

6 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Góða nótt Elskuleg.

Sigríður B Svavarsdóttir, 26.11.2008 kl. 22:59

7 identicon

Góða nótt, elsku Milla!

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 23:09

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn skjóðurnar mínar USS! í dag erum við hvassar úti, en inni erum við lygnar sem lömb.

Erna mín hlakka til að fá eitt að þínum yndislegu jólakortum þau eru listaverk.

Dóra mín verð hress þrátt fyrir vont veður, er að fara í þjálfun, en Gísli ekur mér sko inn í anddyrið

Eigið yndislegan dag í dag kæru vinur
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 27.11.2008 kl. 07:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband