Fyrir svefninn.

Fyrir nokkrum árum gerðu tveir menn það sér til gamans
að spyrja nokkra drykkjumenn, hvað þeir mundu gera ef
sjórinn breyttist í vín. Menn reyndu auðvitað að svar sem
frumlegast.
Ótvíræður sigurvegari var þó Gvendur stofnauki fyrir svar
sitt; " Ég mundi reyna að slá fyrir blandi."

Áveitingahúsi í Reykjavík var boðið upp á nýjan rétt sem
bar nafnið Poulet a la Ferrari.
þegar gestur nokkur spurði þjóninn hvers konar réttur
þetta væri, svaraði hann:
" þetta er kjúklingur sem varð undir sportbíl."

Kolbeinn Högnason, skáld, fór út í skógrækt á nýræðisaldri.
Einhver hóf máls á því að þetta færi nú seint að skila arði.
" Já blessaður vertu," svaraði Kolbeinn. " Það er vonlaust
að við getum farið að græða á þessu fyrr en eftir 20 - 30 ár."

Góða nótt
HeartSleepingHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 30.11.2008 kl. 20:50

2 Smámynd: Erna

.....Góða nótt Milla mín

Erna, 30.11.2008 kl. 21:21

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða nótt

Ásdís Sigurðardóttir, 30.11.2008 kl. 21:29

4 Smámynd: egvania

 Madama Milla ertu í stuði með Guði ?

 Milla mín þú ættir nú að skoða bloggið mitt núna þá á ég við núna.

egvania, 30.11.2008 kl. 21:44

5 Smámynd: Sigríður B Svavarsdóttir

Uppskriftirnar þínar klikka ekki..

Ertu orðin svona rómó?.... allt letur í rauðu dag eftir dag..

Eigðu ljúfa viku framundan Milla mín.

Sigríður B Svavarsdóttir, 30.11.2008 kl. 22:58

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.11.2008 kl. 22:59

7 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 1.12.2008 kl. 01:05

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn skjóðurnar mínar. Erum við ekki hressar/hress í vonda veðrinu, allavega hér norðan heiða.
Ljós og kærleik til ykkar
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.12.2008 kl. 06:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband