Allir fara bara ađ brugga og rúlla sígó.

Ţađ er nú bara allt í lagi ađ hćkka álögur á tóbak og áfengi,
en sjáiđ bara hvađ ţćr eru fallegar ţessar flöskur.

//

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráđherra bođar allt ađ fjögurra milljarđa króna hćkkun á áfengisgjaldi og tóbaksgjaldi á nćstu mánuđum. Ráđherra segir í skýrslu um áćtlun um jöfnuđ í ríkisfjármálum 2009-2013 ađ hćkka megi áfengisgjald um 30-40% og tóbaksgjald um 30-40% í tveimur áföngum á ţessu og nćsta ári. Áfengis- og tóbaksgjöld voru hćkkuđ m 15% í maí síđastliđnum.

Flott á nćsta ári verđur búiđ ađ hćkka áfengi og tóbak
um 30-40 +15%.
Hvađ segir ţađ okkur; jú allir fara ađ brugga og annađ hvort
hćtta ađ reykja eđa rúlla sér sígó.

En ég er vođa ánćgđ međ ađ nota ekki ţessar vörur, en ţetta
hćkkar framfćrsluvísitöluna og ţađ bitnar á öllum hvort sem fólk
notar vín og tóbak eđa ekki.

Svo margt annađ á ađ gera sem hefur ekki góđ áhrif, en ég nenni
ekki ađ telja ţađ allt upp, enda getur fólk lesiđ greinina í blađinu í dag.

Lest! menn marga hafa hér,
leysum ţá eigi bráđann,
langar ţó samt til ađ malla mér,
launráđ sem hrífur á kláđann.

Góđar stundir.

 


mbl.is Bođar auknar álögur á áfengi og tóbak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

   Ég segi eins og Ţú mér er alveg sama ţó ađ ţeir hćkki vín og tóbak, ég vil bara ađ ţeir taki vísitöluna úr sambandi svo ţessi áfengis og tóbakshćkkun hćkki ekki allt annađ líka, ţar sem ţetta hefur  annars bein áhrif á hćkkun vísitölunnar.

Ţessvegna vil ég taka vísitöluna úr sambandi. -

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 26.6.2009 kl. 22:44

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Sammála ţér elskan og bara svo margt annađ sem yrđi til góđs.

Knús til ţín
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 26.6.2009 kl. 22:50

3 Smámynd: Sigurjón

Sćl Emilía.

Ekki ađ ţađ komi fćrzlunni beinlínis viđ, en mig langar ađ benda ţér á ađ ţađ vantar höfuđstaf í bćđi annari og fjórđu línu. Ef ég mćtti gera bragarbót, langar mig ađ gera ţetta ađ tillögu minni:

Lesti menn marga hafa hér,
höfum lausn ţó eigi bráđann,
langar ţó samt til ađ malla mér,
međal gott sem hrífur á kláđann.

Ekki fullkomiđ, en ţó réttara...

Góđar stundir.

Sigurjón, 27.6.2009 kl. 00:12

4 Smámynd: Sćvar Einarsson

Taka ţessa ríkisstjórn úr sambandi frekar.

Sćvar Einarsson, 27.6.2009 kl. 09:29

5 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Sćll Sigurjón.

Bragabótin kom sér vel
sló á trúgirnina.
Bara ađ muna, ţetta eigi ég get
slá fram vísu, ţó bara til vina.

Hver er fullkomin?

Góđar stundir

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.6.2009 kl. 09:48

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Sćvarinn veistu hvernig á ađ fara ađ ţví, en ég tel reyndar ekki ađ ţess ţurfi, bara ađ leiđrétta hana ađeins.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.6.2009 kl. 09:50

7 Smámynd: Sćvar Einarsson

Okkur tókst ţađ í vetur međ kröftugum mótmćlum og okkur tekst ţađ aftur međ ennţá kröftugri mótmćlum og burtu međ flokkastjórn, ţjóđstjórn og ţađ strax.

Sćvar Einarsson, 27.6.2009 kl. 09:55

8 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Hefđi viljađ fá utanţingsstjórn og vildi ţađ strax, en viđ fengum engu ráđiđ ţar um og gerum ţađ ekki heldur núna en endilega mótmćliđ til ađ knýja fram breytingar á núverandi stjórn.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 27.6.2009 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.