Fjöriđ er byrjađ

Englarnir mínir kláruđu skólann í dag, svo nú er bara ađ bíđa eftir útskriftardeginum, hlakka svo til ađ sjá ţćr međ hvítu kollana, ţćr eru elstu barnabörnin mín. Ég sótti ţćr fram í Lauga ţegar ţćr voru búnar í dag, ţćr ćtla ađ vera hjá ömmu sinni í tíu daga eđa svo.
Ég er alveg hrikalega stolt ađ ţeim

Sótti einnig Viktoríu Ósk á síđasta tímann í hestanámskeiđinu, ţađ var ćđi ađ sjá ţau koma ríđandi heim ađ Saltvík, svo glöđ og rauđ í kinnum eftir útreiđatúrinn, Aţena Marey fékk ađeins ađ fara á bak, en hún er ákveđin ađ fara á námskeiđ nćsta vetur.

Viđ borđuđum svo öll saman í kvöld, snidsel upp á gamla mátann.

100_9677.jpg

Englarnir mínir, svo glađar ađ vera búnar međ ţennan áfanga

100_9680.jpg

Ţćr eru bara flottar

100_9679.jpg

Grettumynd

100_9678.jpg

Ţćr eru ađ skođa föt, skiljanlega

100_9126_988555.jpg

Yndislega Viktoría Ósk mín

100_9214_988556.jpg

Litla ljósiđ mitt, hún Aţena Marey.

Allir vita hvađ ég elska ţessar stelpur mikiđ og reyndar
öll mín barnabörn


Kćrleik á línuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

ELSKULEG MÍN TIL HAMINGU MEĐ UNGANA ŢÍNA ŢÚ ERT FRÁBĆR.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.5.2010 kl. 17:33

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Takk ljúfust, knús í helgina ykkar

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 8.5.2010 kl. 17:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.