Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

ramtaheit

Margir setja sr ramtaheit eru me str or, skapast yfir rum sem ekki hldu heitin sn fr sustu ramtum, en skilja ekki a eir eru verstir sjlfir og jafnvel hafa aldrei stai vi sn or vonandi eru a samt fir ea hva haldi i.

Flk sem aldrei stendur vi a sem a segir verur aldrei farslt ea hamingjusamt, etta er mn skoun.

g tla ekki a setja mr nein ramtaheit v g veit sem er a au vilja fara vaskinn bi hj mr og rum, en g er bin gegnum lfi a lra a gera mitt besta alla daga rsins, fyrst og fremst gagnvart sjlfri mr og san fyrir alla ara sem eru og vera mnum vegi.

Sumir eru kannski hissa og segja a g s eigingjrn a tla fyrst og fremst a hugsa um sjlfan mig en a er eigi rtt v ef g er ekki lagi get g ekki gert neitt fyrir ara.

a eru svo margir sem eru urfandi fyrir hjlp og er a einhvernvegin annig a eir sem eiga aeins meira en arir sj ekki og jafnvel vilja ekki vita af eim sem minna mega sn, en a sem vi urfum a gera er a taka okkur ll saman andlitinu lta upp og horfa kringum okkur, hvar getum vi hjlpa j a arf ekki langt spjall vi brnin til a au fari a spyrja t efnahagsstandi landinu, au spyrja gjarnan: "missum vi heimili okkar, urfum vi a htta rttum, fum vi ekki n ft ef okkur vantar, verum vi a htta a fara b", svona vr endalaust hgt a telja upp, en hvaan hafa brnin essar hyggjur j au heyra tala um etta heima hj sr og spjalli vi sklaflaga og vini, hjlpum brnunum ef vi fum tkifri til ess og einnig foreldrunum.

a er nttrlega eitt strt vandaml, a a vilja fir viurkenna a eir su bnir ea a missa allt sem eir eiga, skmm og fordmar eru miklir essu blessaa jflagi okkar.

urrkum t skmmina, fordmana, sjlfsvorkunnina og mevirknina, allt a vera upp borinu, vi urfum ekki a skammast okkar fyrir hvorki eitt ea neitt.

Stndum keik, hldum utan um a sem vi eigum, a eiga hvort anna er a mikilvgasta lfinu.

a er afar mikilvtt a flk htti endalaust a kenna rum um allt sem illa fer eirra lfi, a erum vi ein sem berum byrg okkar lfi engin getur gert a fyrir okkur

Megi gur gu fra okkur llum glei og krleik
nju ri.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband