Bloggfćrslur mánađarins, október 2013

Dćmdir kynferđisbrotamenn.

Ţeir mega ekki starfa innan íţróttahreifingarinnar hvorki sem sjálfbođaliđar eđa launađir starfsmenn.

Ég fagna ţessum lögum og hefđu ţau átt ađ vera fyrir löngu búin ađ sjá dagsins ljós.

Ađ mínu mati er eigi nóg ađ  ráđa ekki ţá sem vitađ er um ađ hafi veriđ dćmdir, einnig ţarf ađ fá sakavottorđ hjá öllum sem sćkja um, vona svo ađ engar vina-undantekningar verđi á ţessum lögum er mannaráđningar fara fram, ekki viljum viđ ađ öll ţau hrćđilegu mistök sem hafa gerst gagnvart börnum undanfarin tuga ára endurtaki sig.

mbl.is Dćmdir kynferđisbrotamenn mega ekki starfa innan íţróttahreyfingarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband