Costco á Íslandi HÚRRA !

Ţađ er eins og alltaf er eitthvađ nýtt kemur, ţađ er sama hvađ ţađ er ţá brjálast landinn og ćtla ađ gleypa bráđina hráa á no time.
Costco mun ég skođa einhverntímann kannski svona rétt fyrir jól eđa svo, ekki ađ ég sé á móti ţessari verslun ţví ekki veitir af ađ stóru verslanirnar okkar sem fyrir eru fái samkeppni ţeir verđa ţá kannski međ betri vörur og á betra verđi ađallega ađ mínu mati má bćta grćnmetisúrvaliđ og gćđi ţess, sem er ađ mörgu leiti til skammar hér á landi.
Held ég haldi bara áframm ađ versla í heimabyggđ og ţetta međ Bensíniđ, mun sko halda mér viđ N1 eins og ég hef gert í tuga ára sko ţetta er nefnilega eins og međ bílana sem endalaust taka framm úr á Reykjanesbrautinni en á endanum erum viđ samtímis á ljósum í Hafnafirđi.

Vona ađ ţeir sem fara í trođninginn viđ COSTCO í dag tapi ekki á grćđginni viđ ađ kaupa bara eitthvađ.

 


mbl.is Verđiđ hjá Costco kom N1 á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Halló Milla mín ţađ verđur gaman ađ kíkja ţarna viđ og sjá öll herlegheitin en get eflaust veriđ lengi ţarna inni nema ađ fá hjólastól viđ getum ţá veriđ í takt viđ tímann ha, ha. Sakna ţín <3 

egvania (IP-tala skráđ) 23.5.2017 kl. 10:36

2 Smámynd: Hrossabrestur

Ţađ er spurning hver er ađal áhrifavaldurinn í háu verđlagi hér á Íslandi, Ţađ skyldi ţó ekki vera ađ bankarnir ćttu ţar einhvern hlut ađ máli og kannski ţyrftu ţeir ađ vera teknis sömu tökum og verslunin er núna tekin af Costco. 

Hrossabrestur, 24.5.2017 kl. 14:55

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ munur ađ geta ferđast eins og mađur vill og borga 30 krónum meira fyrir bemzin literinn af ţví ađ ţú ert svo hrifin af N1 einokunar samsteypunni.

Gott ađ vera rík Gunna, en ţađ eru ekki allir í ţínum sporum, ţađ er fólk sem verđur ađ velja hvort ţađ kaupir líf eđa mat og lćgra vöruverđ gćti gert ţađ ađ fólk sem á litiđ, geti keypt líf og mat međ lćgra vöruverđi í Costco.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 25.5.2017 kl. 01:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband