Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Fyrir svefninn.

Austurstrtis Rninn

Vi Rhsi reikull spori,
rninn tmir veigar sinnar eymdar.
A nttu vaandi skt og slori,
Syngur hann, v minningar eru gleymdar.

Svo dagar og dpur sl vaknar,
dggin ein veit af v,
hva hann svo srlega sakna
syndinni, a drekka n.

Svo kemur a leiarlokum,
lfi hverfur flskuna .
Svo moldinni vi yfir hann mokum
og munum varla eftir v.

En grfinni sem geymir hann,
grursldin er engu minni,
en bankastjrans er inni brann,
og br minning inni.

Ga ntt.Sleeping


Hsaleigubtur. Segir ekki alla sguna.

Miki fjandi er maur vitgrannur, trir bara llu, ea annig.
g b Bseta rahsi og v rtt hsaleigubtum, sem
g reyndar vissi ekkert um fyrsta ri mitt hr,
fr san Hsaleigubtur.
r hkkuu eins og allir vita, brosandi komu au fram
blum og frttum til a tilkynna hversu miki etta vri.
Grunnurinn tti a hkka upp 13.500. og svo fleira og fleira,
en g vitgranna konan hlt a grunnurinn vri a sem maur fengi,
sem sagt aldrei minna en a, Nei ekki aldeilis, allt tekjutengt,
og ar sem g er aeins fyrir ofan vimii f g skertar btur.
Mig vantar 120.000. mnui til a hafa essi svoklluu
vsitlulaun, sem treiknu eru a eiga a vera 260.000 pr. mn.
Og essi grunnhyggna spyr ramenn essa lands hvort eir
vilji lifa af laununum mnum og sj hva langt au duga eim?.
er grtfl, a stendur ekkert sem etta flk segir.
Og g veit a margur hefur a ver en g.


Kasko mest, er ekki hissa.

Auvita hkkai mest lgvrugeiranum, v lgur hafa
veri svo har lxusbunum a eir hafa passa sig v
a hkka minna, " bili", en a kemur.
Kask hkkai mest, er ekki hissa, eir urfa a nota sr
tkifri og laga aeins til hj sr veri.
Miki vildi g a maur yrfti aldrei a koma inn essar bir
v ekki er vrugunum fyrir a fara, en starfsflki btir a
upp me sinni framkomu.


mbl.is Hkkai mest lgvruversverslunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lokksnins samstaa.

Frbrt a hjkrunarfringar skulu standa saman,
a segir nokku miki um hva flk er bi a f ng.

Ekkert hefur komi fram sem bendir til samningsvilja
yfirmanna um a hvika veri fr fyrirhuguu vaktarfyrirkomulagi.

a er n bara veri a fresta lausn mla, sem er n alveg nausynlegt,
til a a skapist vinnuryggi og gur vinnuandi, ruvsi er ekki hgt
a vinna vel a snu starfi.

Mr tti gaman a heyra hversu margar formlegar virur hafi tt sr sta
san 2004, milli ramanna og hjkrunarfringa, sem lta abreytingum
essum sem vera vst a fara fram, vegna krafna fr ESS,
spyr g einnig: ,, eru stjrnvld bin a ba svo haginn s.b. laun og anna
a hgt s vi a una".
Eru eir ekki bara a essu til a spara rkinu peninga?.
Bullar s sem kannski ekkert veit, og .


mbl.is Uppsagnirnar standa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir svefninn.

eim stllum sem samantku etta ema tti undarlegt
a sama sagan vri til slandi og Japan ar sem hf,
lnd og menning askilja lndin tv.
Samt deilum vi smu sgunni saman. bara aeins breyttri
tgfu af selshamnum, sem g ritai um gr.

Haguromo
Fr Shizuoka

Fiskimaur, Hakuyo, fer a fiska, ar sr hann himneska slu,
hagoromo (en a er kli engils) hanga furutr strndinni,
hann tekur sluna og felur hana. Ung stlka kemur og grtbiur
hann um a f hana aftur. egar hann neitar, verur stlkan veikari,
ar sem slan var lf hennar.
Hakuyo vorkennir henni og ltur hana hafa sluna aftur,
stlkan dansar fallegan dans til a bija fyrir velfer landsins,
og fer aftur til himna.

Fr kyoto

Gmul hjn, n barna, hitta tta engla. au fela eina af slum eirra,
og ttleia hana. Stlkan sem br til afbrags sake og frir fjlskyldunni
rkidmi, en eldri hjnin skipta um skoun og reka hana burt r hsinu.
Hn er tskfu eftir a hafa lifa mrg r jrinni, og er fr um a
komast aftur til himna. Eftir a hafa flakka fr sta til sta
sest hn a bnum Nagu.
Ga Ntt.Sleeping


Saga konu, ein af mrgum.

a voru a koma jl, konan var bin a baka allt
til jlanna eins og hennar var vani, fyrir 1/12.
Fyrstu helgina des. var t fari laufabrau til
foreldra konunnar Reykjavk, anga komu allir
til a hafa gaman, st etta yfir tvo daga.

laugardagsmorgni er leggja tti af sta fr eitthva
taugarnar hsbndanum, engin vissi t af hverju hann
var vondu skapi, en er brnin su ekki til fkk konan
gimbilshgg baki og xlina, etta var alvanalegt.
Konan fltti sr t bl, en ekki ori hn a opna munninn
alla leiina.

Desember lei a vanda me msum uppkomum, Konan
reyndi eins og hn gat a hafa allt smanum, en a
dugi ekki til.

Afangadagur rann upp, hsbndinn a vanda eitthva
rlegur, gekk a konunni vi matartilbninginn og gaf
henni jlagjfina, sem voru nokkur miur skemmtileg hgg
hist og her, fr san inn rm.
konan var a segja brnunum a hann vri veikur.

konan og brnin boruu n hans, tku upp pakkana,
en konunni lei afar illa, brnin skynjuu a eitthva var a,
sem betur fer voru au ekki h loftinu annig a auvelt var
a koma eim rmi essum englum sem ekkert illt ttu skili
frekar en konan.

egarbrnin voru sofnu kom hann fram fr bak vi sfa og ni pakka
og rtti konunni og kyssti hana og kjassai, og hn ori ekki a sega
ea gera neitt,
tk upp kassann sem var mokkastell gullha a innan, "fallegt",
en ekki hennar smekkur, kannski a v a ofbeldismaurinn gaf henni a.
Hann ba um mat, kaffi og kkur, fkk a.

Er upp rm var komi endai kvldi eins og svo mrg nnur,
me v sem hann vildi, en konan kallai gjrninginn naugun, og ekki var a
fyrsta ea sasta sinn sem henni fannst henni vera nauga.
Me essum vibjslega gjrningi, fannst honum rugglega a
hann fengi fyrirgefningu.
essi maur bast aldrei fyrirgefningar einu ea neinu.
Gar stundir.


Hugsa essir vesalings menn ekki neitt.?

g held ekki, a a kveikja getur orsaka brunasr
sem getur teki rarair a gra og svo daua, eru
menn a ba eftir v a einhver deyi af eirra vldum?,
langar til a dsa fangelsi nrri allt sitt lf og hafa
etta samviskunni?.

Er ekki bara komi bg nna, a er eiginlega bi a
vera endalaust san um ramt.


mbl.is rr teknir vegna sinubruna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hollvinir, j a er gott ml.

Hollvinasamtkin voru au bara stofnu kringum
etta eina hs, ea vera eir hollvinir ess sem eir
kvea hverju sinni a rf s .?

ar sem g er algjrlega me v a vernda gmlu hsin
og gamla binn okkar, hugnast mr afar vel samtk sem
vilja vinna vel a verndum hsa og sva landinu.

ess vegna spyr g; hva er a v a Novator kaupi
essa eign?, eir tla a gera hsi upp upprunalegri mynd
og a sjlfsgu a setja kaupsamning skilyri ar a ltandi.
Novator hefur efni a gera etta og munu gera etta me sma.
Gar stundir.


mbl.is Hollvinir funda um Hallargar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir svefninn.

jsgur

Alstaar heiminum eru til margar gerir af
einni sgu sem margir slendingar ekkja mjg vel,
Selshamurinn. En hrna koma tvr eirra s fyrri
sem allir ekkja Selshamurinn og s seinni fr Japan,
Himneska slan, ea Haguromo.

Selshamurinn

Einu sinni var maur nokkur austur Mrdal, sem gakk
hj klettum vi sj fram a morgni dags fyrir ftafer;
Heyri hann glaum og danslti inn hellinn,
en s mjg marga selshami fyrir utan. Hann tk einn
selshaminn me sr, bar hann heim og lsti hann niur
kistu. Um daginn nokkru seinna kom hann aftur a
hellisdyrunum; sat ar ungleg kona og lagleg;
var hn alsber og grt mjg.
etta var selurinn sem tti haminn, er maurinn tk.
maurinn lt konuna f ft, huggai hana og tk hana
heim me sr. var hn honum fylgism, en felldi skap
sitt miur vi ara. Oft sat hn og horfi t sjinn.
Eftir nokkurn tma fkk maurinn hennar, og fr vel
me eim og var barna aui. Haminn geymdi bndi
alltaf lstan niur kistu og hafi lykilinn sr,
hvert sem hann fr. Eftir mrg r reri hann eitt sinn
og gleymdi lyklinum heima undir koddabrn sinni.

Arir segja a bndi hafi fari me heimamnnum snum
til jlata, en kona hans hafi veri lasin og ekki geta fari
me honum; hafi honum gleymst a taka lykilinn r vasanum
hversdagsftunum snum egar hann hafi fataskipti;
en egar hann kom heim aftur, var kistan opin og konan horfin.
hafi hn teki lykilinn og forvitnast kistuna og fundi haminn;
gat hn ekki staist freistinguna, kvaddi brn sn, fr
haminn og steyptist sjinn. ur en konan steypti sr sjinn,
er sagt hn hafi etta fyrir munni sr.
" mr er um og ,
g sj brn sj
og sj brn landi."
Sagt er a manninum fjllist mjg um etta.

egar maurinn rri til fiskjar,
var selur oft a sveima kringum skip hans,
og var eins og tr rynnu af augum hans.
Mjg var hann aflasll upp fr essu, og mis hpp
bru upp fjrur hans. Oft su menn a, a egar
brn eirra hjna gengu me sjvarstrndinni synti
ar selur fyrir framan sjnum, jafnframt sem au
gengu landi aa fjrunni, og kastai upp til eirra
marglitum fiskum og fallegum skeljum.
En aldrei kom mir eirra land aftur.

Seinni sagan kemur morgun. Ga nttSleeping


Saga galdra.

Upptk galdra m rekja til taka milli kalskra og mtmlenda,
sem nu hmarki 30 ra strinu.
mikil samflagslga tti undir galdratr sem endai trarofstki.
Galdur var til vitnis um villutr og vi henni l dauadmur.
Nornir voru sagar handbendi djfulsins,
og var tali a r vru stugt starleikjum me klska.
Flk tri v a nornir gtu flogi um kstum, og rtt var um
a fullri alvru. v var haldi fram a nornir myrtu nfdd brn,
vegna ess a konur voru oft ljsmur og var eim kennt um ef
brn ltust. a voru lka galdrar ef lkning heppnaist ekki
og skilin milli lkninga og galdurs voru oft ljs

Galdrar slandi.

Galdrafri slandi leiddi af : ,,hinum hruvtiskenningum"
sem komu fr Evrpu.
Varnagaldur (hvtigaldur) var tur og tru menn almennt hann.
Fl s galdur sr vsi til lkninga, og tti a bgja illu fr mnnum
og lkna menn af meinsemdum.
Trin svartagaldur reis hst 17.ld, en tti hann samt hinn
versti glpur bi kalskri og ltheskri tr.
Svarti galdur var notaur til a gera flki mein me hjlp fr djflinum.
margir leituu lisinnis tframanna veikindum
ea notuu tfra til a komast yfir kvenflk.
Einnig stunduu menn kukl, sringar og rnaristur. ungar refsingar
voru lgum landsins og ofsknir galdramenn hfust 17. ld.
helstu menn slands .. m. lgmennirnir Magns Bjrnsson og
orleifur kortsson stu fyrir ofsknunum og hfust galdrabrennur.
Fyrsta galdrabrennan var Valaingi Svarfaardal ri 1625.
maurinn sem var borin bl ht Jn Rgnvaldsson og tti hann a
hafa vaki upp draug til ess a vinna rum manni
( Siguri Urum) mein.
Tkuust galdrabrennur hr landi allt til rsins 1685.
v tmabili (1625-1685) voru 25 menn teknir fyrir fjlkyngi
og ar af aeins tvr konur.

Hfundar essarar samantektar eru nemendur Laugum Reykjadal,
r Sigrn Lea og Gurn Emila og Kristn og Unnur.
Fleira fr eirra ranni mun fylgja sar.

Gar stundir.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband