Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Til hamingju Jóhanna

Ekki kaus ég ţessa flottu stelpu, sem ég er búin ađ ţekkja síđan hún var smá reyndar er hún ennţá smá bara 21. en hún er stór í hugsun og ţroska, ég óska henni hjartanlega til hamingju međ sigurinn, hún er afburđa vel gerđ stelpa og flottur kandídat inn á ţing.

Ég óska einnig foreldrum hennar og auđvitađ flokknum til hamingju međ hana, eitt veit ég ađ engin fer međ hana ţangađ sem hún eigi vill sjálf.

Um síđustu kosningar viđurkenni ég ađ eigi fór ég á kjörstađ til ađ kjósa, ég var reiđ, eftir kosningarnar  ákvađ ég ađ gefa ţeim sem komust í stjórn tćkifćri en varđ fljótlega afhuga ţeirri ákvörđun, ţađ nefnilega gerđist ekki neitt ég varđ fátćkari og fátćkari, núna vona ég ađ XD og XB nái saman og mun ég ţá treysta á ađ ţeir efni ţau loforđ sem ţeir gáfu í baráttunni, ţađ vćri nefnilega yndislegt ef ég gćti fariđ ađ lifa sómasamlegu lífi.

Ég hef alltaf sagt ađ gott fólk er í öllum flokkum og mér finnist ađ allir flokkar ćttu ađ taka sig saman og vinna ađ úrlausn ţeirra mála sem nauđsynleg eru, hćtta öllu karpi og vinna saman.

Eigum viđ ekki kröfu á ţannig vinnubrögđ?
Ţađ er búiđ ađ ganga nóg á í lífi fólks.
Ţiđ verđiđ ađ spyrja ykkur ađ: " getum viđ lifađ á 170.000 á mán?"

Ég var nú víst ađ skrifa hér til ađ óska henni Jóhönnu til hamingju en auđvitađ óska ég öllum nýliđum til hamingju og megi öllum vegna vel í starfi. 

Í mér býr trú von og kćrleikur 


mbl.is „Allir samgleđjast mér“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband