Bloggfrslur mnaarins, ma 2016

Hva er sorg ?

Sorgin kemur ekki yfir okkur bara er vi missum einhvern krkominn yfir ara vdd, er vi missum einhvern vitum vi a a er endanlegt essari vdd.
au sem vi missum eru a mnu mati rtt hj okkur og me tmanum lrum vi a breyta sorginni glei yfir v a hafa fengi a vera samta ttingum og vinum essari vdd, en misjafnlega langan tma tekur a fyrir okkur a komast a stig a breyta sorginni glei og er a hvers og eins a vinna r v.

a eru margar arar sorgir til, t.d. sorg sem skapast vi skilna, vinarslit, veikindi og svo margt anna eins er afar misjafnt hva flk tlkar sem sorg.

Ein sorgin er s sem vikemur framkomu flks vi vini og vandamenn, eins og illt umtal, niurlging, skortur viringu, sanngirni, sannindi, hreytingur, ljt or, j og sileysi allan handa mta.

Allt etta skapar sorg sem a sjlfsgi hjarar t en tekur mun lengri tma heldur en er maur missir einhvern yfir ara vdd, flk er eigi alltaf a fatta hva a er a gera sjlfum sr me slkri framkomu v a mnu mati urrkar maur t svona flk.

'Eg hef undanfari ori fyrir sorg og skapast hn af v hvernig flk vogar sr a tala um og vi ara og v miur er etta afar algengt, flk talar t, suur kross og heldur a a hafi leifi til a ata ara auri, sem a hefur ekki.

g hef ur tala um einelti sem er ekki bara hj brnum og unglingum einnig ar sem flk kemur saman, vinnustum, fr yfirmnnum og lengi mtti telja.

Vi sem bum mur okkar jrinni ttum a taka okkur til og htta essum dnaskap t allt og alla, tala fallega um og vi allt flk, verum mevitu um fegurina kringum okkur og verum me henni, hn veitir okkur vellan.

etta sem g skrifa hr er auvita mn skoun.

Krleik til ykkar allra.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband