Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

Fermingin mn.

sasta bloggi var g svona 11-12 ra, en nna er g 13 ra og a fara a fermast. essum tma bjuggum vi skrifstofunni hans pabba snska frystihsinu sem st ar sem Selabankinn er nna, ar var einnig til hsa fjlskyldufyrirtki Belgjagerin, a var ekkert srlega gaman a ba arna, mig minnir a vi hfum flutt sumarbstainn san aftur snska og san Laugarnesveginn, a var ttalegt vesen peningamlum fjlskyldunnar, stafai a n trlega vegna margra hluta.

N fermingin, amma og afi vildu halda veisluna heima hj sr ar var ng plss, en mamma vildi a ekki og llu hallrinu var jleikshs-kjallarinn tekinn leigu, matur, hljmsveit, v a var slegi upp balli eftir matinn, barinn var opinn og skarettur llum borum, fnnt skyldi a vera, g var ekkert voa ng me daginn minn, en g var ekki spur hva g vildi.

Hr koma myndir sem eru g minning um flki sem arna var.

ferming.jpg

Mynd af mr hvtum kjl sem keyptur var Svarki

ferming_eg_og_langamma.jpg

Fallega langamma mn Jhanna Olgeirsson, hn var ekki alvru
en l upp mmu mna sem d er g var 2 ra,
svo langamma stutta var bara langamma, hn var svo g
og g elskai hana afar miki.

ferming_0001.jpg

Gestir veislunni

ferming_0006.jpg

Hbori

ferming_0005.jpg

ferming_0004.jpg

ferming_0003.jpg

Nonni brir er endanum, Jrunn amma, Jn afi, Langamma,
pabbi, g, mamma, orgils afi, Margrt kona hans og Ing brir

ferming_0002.jpg

a var arna sem g tlai a stjrna v hvernig Einar maur
Helgu frnku dansai vals, fkk einn gmoren og hann sagi
a herrann ri dansinum, veit ekki hvort stjrnsemi mn
byrjai arna, en trlega ekki og enn trir hn, sko stjrnsemin
ferming_0008.jpg

essi fr a fylgja me, essi er tekin um hausti rsht hj
Belgjagerinni g tti ekki a f a fara me v g hafi fari og
lti klippa mig svona Marlon Brandon stl, eins og hann var
myndinni um Napleon Bonaparte, mr var n nokk sama um a
en mamma ri v a g fri.

er g bin a romsa essu t r mr.

Krleik og fri lnuna
Heart


Vinskapur, veit flk hva sannur vinskapur er?

Vibt frslu

Vinskapur og krleikur vi skyldflk fer a sjlfsgu eftir framkomu eirra sem vi , svo slm, engin, hugalaus getur framkoman veri a skyldflki dettur hreinlega t og ekkert er eftir til a eiga sameiginlegt me, ekki einu sinni til a ykjast, etta er afar slmt, flk er svo fljtt a dma ara n ess a spyrja hinn ailann og er skainn ori, skai sem aldrei verur fyrirgefinn af v a dmurinn var rangur. Missir ess sem dmir vitlaust og segir ekki rtt fr, ef eir fatta yfirleitt a eir hafi misst eitthva
.

Vinskapur getur myndast milli flks vi fyrstu sn, eins og st vi fyrstu sn, getur lka myndast sm saman, stundum verur ekkert r vinskapnum, stundum gerist hann svo sterkur a flk hittist ekki rarair smellur a saman um lei og a hittist.

g hef tt marga kunningja gegnum rin, en fir eru eir sem g kalla vini mna, sem g get treyst, sem ljga ekki, tala ekki baki mr eru bara arna fyrir mig og g fyrir er arf a halda, sannir vinir gefa hvor rum svigrm, vira skoanir hvor annarra, kunna a rkra n ess a klessa mann snum skounum, en gefa manni g r ef eir eru benir um a og kunna a hlusta.

Langar til a bta hr inn a engin hefur leifi til a baktala ara, ljga upp ara, vera hatursfullt t ara, allt etta skemmir bi fyrir eim sem eru gerendur og eim sem eru olendur, or eru lg og sra afar. eir sem fatta a eir su gerendur ttu a leita fyrst og fremst inn vi og spyrja : "Af hverju er g svona rei a g urfi a sra ara?"

Sumt essum pistli eigi vi mig beint, bara beint

Mr finnst elilegt a hreinlega urrka t a flk sem eigi uppfylla r vinarreglur sem hr a ofan standa, a hef g gert me lttum hug, g get nefnilega ekki breytt flki og a sjlfsgu ekki a eya minni orku a reyna a.

g kynntist stelpu fyrir um 40 rum sem mr lkai strax vel vi, mr fannst hn strax afar flott stelpa, n auvita urum vi eldri, roskari og snin lfi og tilveruna breyttist afar miki. Hn var gift frnda barnanna minna sem mr ykir mjg vnt um, hafi kynnst honum ur en hn kom inn hans lf, eigi hittumst vi oft, en hverju sumri hittumst vi og mr tti t jafn vnt um a knsa au, tvr stelpur eignuust au, frbrar stelpur og kom eim vel saman brnunum okkar er vi hittumst.

g fluttist til Hsavkur 2005 ar bj hn essi flotta kona, vi hittumst alloft bunum, sjaldnar heima vi fyrr en hausti 2010 er g flutti gtuna sem hn bj vi var stutt a skjtast milli, er g kva a vera a heiman vetur fr g a kveja hana, segja henni a koma heimskn er suur hn kmi, etta var um mijan gst, fyrir stuttu frtti g a hn vri me sjkdminn sem allir ttast og grmorgun hringdi Milla mn og sagi mr a hn vri ll. G samhryggist r elsku li minn, stelpunum, barnabrnunum og llu ykkar flki

Hva er dauinn, j a mnu mati er hann ekki til raun, j vi deyjum erum jarsett, en mn skoun er s a vi frum yfir ra plan og lifum fram vi a sem vi vorum kllu til a gera ar til a vi endurfumst.

g veit a dauanum fylgir mikil sorg, g er bin a missa marga,mmur, afa, mmmu, pabba, marga af mnum bestu vinum, einu sinni hef g grti vi jarafr og a var er vinaflk mitt missti son sinn, eldra flki er allt horfi, allt etta flk var gott a eiga, en vi eigum allavega minningarnar eftir og eigum a njta eirra okkar daglega lfi, flki okkar er nefnilega ekki svo langt undan.

Sorgin er a mnu mati eigingirni alveg eins og er brnin okkar fara a heiman engjumst vi sundur og saman, hldum a au geti ekki spjara sig n okkar, en hva gerum vi?


Dauinn vikemur ekki aldri, bloggvinkona mn var a missa manninn sinn eftir afar stutta legu, hann var besta aldri, g samhryggist henni afar, samferamaurinn er horfinn.


Get ekki anna en hlegi vi er g hugsa til ess a g er orin gamla flki strfjlskyldunni, en finnst g sko ekkert gmul, NEI. Hugsi ykkur hva tminn er fljtur a renna fr okkur ess vegna elskurnar mnar njti hverra stundar sem i eigi me ykkar flki og vinum, veri fyrirmynd barna, barnabarna, og alls flks sem i ekki, allavega eins vel og i kunni hverju sinni.

Krleik til allra heimi hr.
Heart


Minningar tengdar jlum

Eitt af v sem g elska er a rifja upp minningar fr liinni t, srsteklega er essi elska tengd jlatmanum, n egar er g farin a horfa gamlar jla-bmyndir r gefa mr rtta hugarfari og minnir mig hva g raun gott lf stundum eru essar bmyndir afar sorglegar enda oftast vel, en hreyfa vi mnu litla hjarta.

Held a g hafi veri 11-12 ra, vi bjuggum hj elsku afa og mmu Nkkvavoginum au ttu strt hs me risi og ar bjuggum vi arna var eldhs og 5 nnur herbergi + ba, svo ng var plssi, man a eftir endilangri sinni voru skpar sem hgt var a skra inn og notuum vi a spart.

Jlin komu me allri sinni dr (elska jlin), annan jlum voru mamma og pabbi me okkur brnin sn sem var g og brur mnur rr (Guni brir var ekki fddur) boin jlabo til gra vina, daga hfu allir tma til a hittast og hafa gaman enda ekkert sjnvarp, tlvur, tlvuspil, en a voru gmlu gu spilin, svo sem Ld, slnguspil, Milla og venjuleg spil.

Jja haldi var af sta ekkert srlega gu veri, en menn hldu a a mundi lagast me deginum ttum vi frbran dag Flkagtunni hj Kalla og Dd au ttu syni tvo, afar sta, man a svolti skotin g var eim eldri, en g var n bara krakki.

Komi var kvld og komin tmi til a halda heim, en viti menn a var komin strhr og pabbi var drosunni hans afa svaka flottur og nr Ford Merccury 1953 mdeli (a mig minnir) gaman a segja fr v a afi tti nokkra bla, en hann hafi aldrei teki blprf, er hann ungur var urfti hann ekki v a halda hann bj mibnum, vann mibnum og allar bir voru mibnum, en sar ku synir hans honum til vinnu hverjum morgni var Landroverinn yfirleitt notaur v Fordinn var sparibll geymdur blskrnum, en Landrover urfti hann a eiga laxveiina, fr oft me r feri, var lagst t vikur helst Vidals sem nokkrir menn voru me leigu allt sumari, j a voru arir tmar en n enda htti afi a taka nna leigu er brjli byrjai eins og hann kallai a.

Jja n er g komin flug (ekki algengt) sem sagt lagt var hann ( vi ll spariftum ekki einu sinni teppi blnum) og a mig minnir komumst vi n happa inn Suurlandsbraut var frin orin ung pabbi k taf komst inn brautina aftur, mamma argandi og gargandi r hrslu,( brur mnir tstandi afturstinu, "villingarnir") vi hva veit g ekki, en hn mamma mn var algjr dramadrolla essi elska, hn til dmis brjlaist ef hn s kngul mlu fjarlg, n g var komin spreng a pissa og ekki var hgt a fara t r blnum svo a endai me a g pissai glfi fna blnum hans afa, man samt ekki eftir a nokku hafi veri sagt um a. N eins og allir eru farnir a fatta var etta ekki tmum gemsana svo engan var hgt a hringja og lta vita hvar vi vorum stdd, hsum var ekki fyrir a fara inn eftir allri braut eins og er dag a var nstum v bara aun.

Jja loksins komumst vi heim, amma og afi essar elskur a drepast r hyggjum, amma var me heitt kak og afi me konaki j g sagi konaki, hann gaf okkur llum pnu nean staup etta ttum vi a drekka san vorum vi du undir dnsngurnar okkar me teppi yfir, steinsofnuum og ekki var okkur meint af volkinu, allt konakinu a akka, sagi afi, en g man hva mr tti etta hrikalega vont.

Mig minnir a a hafi veri um etta leiti a g var a passa Nonna frnda, Gummi frndi kom upp loft til a n eitthva og lokai ekki hliinu ngu vel er hann fr niur aftur, g var a strauja silkiklt sem mamma tti eldhsinu, allt einu heyri g etta skaris-skur, svo mmu s hva hafi gerst t niur stigann amma bin a taka Nonna frnda fangi hann skrai eins og brn gera er eim bregur v a var bara a sem betur fer meiddi sig ekkert essi elska, amma var elilega yfir sig hrdd og skammai mig, en g sagi henni hva hafi gerst og fkk Gummi frndi skammirnar er hann kom heim aftur. N fr a berast brunalykt ofan af lofti, ,, g aut upp og auvita var silkiklturinn brunninn, en a voru n bara smmunir ekkert til a frast yfir.

Einu gleymi g aldrei, hj mmu og afa voru tvr strar stofur og blmastofa vi endann eim hn var bygg sar, en jlabounum hj eim var jlatr sett mitt stofuglfi, Gummi frndi spilai pani og vi dnsuum kringum jlatr og sungum me, essu gleymi g aldrei.


Hj eim sem nutu ess a hafa flki sitt kringum sig var allt gert til a hafa gaman og a var svo sannarlega gert Nkkvavoginum hj mmu og afa.

img_0003_936885.jpg

Set essa mynd inn hn er tekin um etta leiti, sji hva
elsku brur mnir eru fallegir

img_0010_new.jpg

Amma og afi, tekin Grundagerinu hj Helgu frnku og Einari

image0014.jpg

Afi tti strafmli og bau okkur llum upp Borgarfjr, a mig
minnir mat Bifrst, erum a koma heim erna,

Krleik til allra eirra sem etta lesa


Frga flki

a er svo yndislegt a sj ll essi ekktu andlit, sem kllu eru frga flki skemmta sr og svo g tali n ekki um a sleppa sr, a er eins og svokalla frgt flk sleppi/skemmti sr aldrei, auvita gera au a og hafa gaman me snum rtt eins og vi essi frgu.

A mnu mati eru au sem g ekkti essum myndum ekkert frgari en arir, flestir bara islega skemmtilegir heimilisvinir gegnum horf sjnvarp.

i, essi frtta mennska er ekki a mnu skapi, engin er frgur slandi bara mismiki ekktir, tel einnig a etta flk vilji ekki vera kllu frg, einnig vilja au f a vera frii vi sna skemmtun bara rtt eins og vi hin.

Mun kannski koma frtt morgun, venjulegt flk sleppti sr Skemmtigarinum rum degi opnunar og upplifi sjaldgfa skemmtun.

Eini munurinn svoklluu frga flki og essu venjulega er kaupgetan, venjulega flki hefur ekki efni a fara me brnin sn skemmtigarinn, v miur.


mbl.is Slepptu sr Skemmtigarinum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Knverja Noruring

Var allt einu a fatta samhengi, (Er svo lengi a fatta brnin mn segja a g s orin afar hgfara bi hugsun og framkvmd, O jja, segi n ekki meir) auvita, flotti knverjinn sem vill reisa lxus htel Grmstum a sjlfsgu a f a gera a, v elskurnar mnar lxusinn yri algjr ekki bara essu eina hteli heldur fyrir allan feramannastrauminn essu svi, hgt yri a selja veturinn me allri eirri dr sem hann bur upp , a er nefnilega svo a vi erum ekki stakk bin til a taka mti llum eim skara af feramnnum sem ennann hluta landsins vilja skja heim yfir vetrartmann, eir vita nefnilega alveg hva vi hfum upp a bja.

Kannski slenska jin mundi vakna upp og sj alla fegur og mgnuu stai sem fyrir finnast essu svi g segi svi, ekki er nefnilega landshlutinn allur Noruring, kllum a bara eins og hr ur og fyrr S-ing og N-ing.

ar sem vi munum aldrei hafa efni a byggja arna htel, leifum essum frbra slandsvini a gera a, tel a bara byrjunina uppbyggingu, a var nefnilega a sem g fattai, auvita kemur lver ea eitthva anna eftir og a sjlfsgu vera a knverjar sem koma me a.

Einn str pls kmi me essu llu og a er meiri blndun inn okkar jflag, allir hafa lesi um frakkana austfjrum mrg brnin komu undir eim tma, enda eru austfiringar httprir menn, komin tmi til a skra alveg t r moldarkofunum og gerast heimsborgarar.

i elskurnar etta bara datt inn hugann svona um lei og g vaknai, var a setja a bla.


Njti dagsins.


Fr Kabbalah fyrirlestur gr

a var yndislegt, frandi og g minning inn flru sem g lifi eftir, set inn nokkrar myndir flkinu mnu og vinum til skemmtunar.

Hermann sem opnai Kabbalah setri slandi frtti af a Gudni vri
a koma til landsins, en Gudni br Japan, ba hann Gudna a halda
einn fyrirlestur.

331495_2385674314147_1019439344_32658909_1749267952_o.jpg

Ljsi

337392_2385674474151_1019439344_32658910_168383120_o.jpg

Gudni brir og Hermann sem opnai Kabbalah setri slandi

340291_2385680314297_1019439344_32658927_134675375_o.jpg

Gudni a segja okkur aeins fr lfsins tr

337740_2385675154168_1019439344_32658913_1146927340_o.jpg

Anna Dgg dttir Guna, Gurn Emila, Sigrn Lea og Guni

321775_2385686074441_1019439344_32658944_1225164771_o.jpg

Hrnn frnka, sta frnka situr vi hliina henni, Inga og Ing

331693_2385684194394_1019439344_32658939_1058938274_o.jpg

Allir vel hlustandi, en a var lka hlegi, v maur a lifa gleinni

290273_2385688634505_1019439344_32658951_866789320_o.jpg

g, Ing og Guni

323845_2385690954563_1019439344_32658956_738881270_o.jpg

Ner fkk a vera me hann var afar glaur me athyglina
sem hann fkk

327852_2385681194319_1019439344_32658931_1498213319_o.jpg

Hann leiddi okkur hugleislu vi hina hlju tjrn, magna.

324250_2385688154493_1019439344_32658950_2128979989_o.jpg

Erum vi ekki myndarleg systkinin

333578_2385681634330_1019439344_32658933_1280206279_o.jpg

Sko maur er essinu snu, sst Ingu mna arna milli

329125_2385690274546_1019439344_32658955_312471434_o.jpg

ll svo gl, g er a segja a g oli ekki Homer Simsson, en
auvita er hlegi a hmorsleysinu mr.

327684_2191490144668_1169576196_32322812_1538202117_o.jpg

N a v a au Jano og Ume fengu ekki a koma me ver
g a setja inn mynd af eim, svona eru au t krandi saman

325696_2385689634530_1019439344_32658954_245488486_o.jpg


a er alltaf svona gaman hj okkur.337077_2385674754158_1019439344_32658911_888611271_o.jpg

Eilfin, hafi i spurt ykkur sjlf: "Hver er g"

Takk fyrir mig
InLove


g fer alveg a springa

Er ekki komi ng af niurskuri vi sem eru me einhverja skeringu, a er ekki ng me a rorkulaunin su eigi samrmi vi kaupgetuna einnig a taka vinnuna af flkinu.

Tel a allir eir sem geta unni vernduum vinnusta hafi gaman af v og er vinnan fastur liur eirra lfi, heldur sr vi og hittir anna flk og hefur gaman saman.

g hef oft komi inn samverustai sem eru verndair og hvergi fr maur eins yndislegar mttkur, maur fr sgur, hltur og krleik, margir arir vinnustair sem eru til dmis reknir af rkinu og vi skattgreyendur borgum laun starfsmanna, anga af flu og skapstirum rddum sem engin hefur leifi til a lta ljs.

Komin tmi breytingar, allir eiga sama rtt lfsins gum, en vi sem erum rorkulaunum ea ellilfeyrir lifum bara alsekki af laununum okkar, hfum ekki efni a gera okkur hvorki eitt n neitt til skemmtunar, sji sma ykkar a breyta essu, a er ef a essi rkisstjrn hefur einhvern sma.

mbl.is Verndair vinnustair vanda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Minningar milli jla.

Um vori er skla lauk voru allir krakkarnir sem teigunum bjuggu leikjum og a voru sko gmlu gu leikirnir, fallin spta, yfir, kl og lengi mtti telja, minningunni var alltaf gott veur.

egar g hugsa til baka kemst g a v, samkvmt kenningum dagsins dag, sem g er sko alls ekki a efast um, a sjlfsmati mitt var ekki mjg miki, g tapai yfirleitt llum leikjum og krakkarnir hlgu dtt af v, mr var alveg sama, fr aldrei flu ea neitt slkt og engin srindi koma upp er g rifja etta upp, vi vorum lka baleik og strkarnir blaleik. held a etta hafi komi til vegna ess a g urfti a strea til a n krleikanum fr mmmu, en fkk afar sjaldan, ekkert frekar en brur mnir.

jn etta sumar fddist Ing brir, mamma fddi hann heima eins og okkur ll, g fkk hann fangi stuttu eftir a hann fddist, Jnas Bjarnason lknir kom inn og stti mig, hann vissi a g var bin a ba alla nttina, a var eins og g hefi fengi engil hendurnar, g var svo ung er hinir fddust og fkk g ekki a halda eim, en vi elskum hvort anna afar miki.

Um veturinn snjai frekar miki ,sko minni minningu, allavega gtum vi byggt snjhs, a var i, n einu sinni er pabbi var a fara vinnu r hdegismatnum ku tveir blar saman, pabbi og ngranninn, g trompaist r hrsli (var egar orin dramadrottning) man a vinur minn r nsta hsi aumkai sig yfir mig fr me mig inn snjhs og sagi a etta vri allt lagi, n vi kktum t r snjhsinu er blarnir ku burtu a hafi ekkert alvarlegt gerst.

Mig minnir a arna hafi afi veri bin a kynnast Margrti sinni og fluttur inn til hennar og hennar barna, Ingvar frndi farinn a ba me Ingu sinni sem mr fannst yndislegt g saknai hans miki, en Inga var svo g kona og mr fannst svo elilegt a au fru a ba saman.

a var sko allt nnur ella me afa, fannst Margrt taka hann fr mr og a geri hn lka blessunin og btti aldrei fyrir a, en hn geri eins og hn best kunni, tala eigi nnar um au ml.

Image0027

etta er amma mn sem d er g var 2 ra, elska hana, afar.

Image0011

essi mynd er tekin heima hj Margrti og afa, hn a leika sr vi
brur mna, eir ttu svolti bgt a urfa a vera svona stilltir, en
essu heimili vorum vi stillt og var a vel brnt fyrir okkur ur
en vi frum anga og aldrei frum vi boin.


Minningar tengdar jlum

Hef trlega veri 7 ra, fyrsta ri mitt skla, bjuggum Laugarnes-hverfinu, sem var alveg ntt a er a segja teigarnir, held a a hafi alltaf veri gaman hj mr, man er nvember byrjai me snu fjri vi undirbning jlanna, mamma saumai okkur ft, sjlfan sig lka, en sumt var keypt, a er a segja ef eitthva fkkst bunum, n allir veggir, loft, gardnur, (eldhsi er bi var a baka byrjun Des,) skpar og bara nefni a, dag finnst manni etta vera algjrt rugl, sem a er flk ekki a eya essum yndislega tma rif, g helgartiltekt dugar og svo a njta ess a vera til ann tma sem flk hefur me snum.

g elskai a hjlpa til eldhsinu er bakstur byrjai fkk nefnilega a hjlpa til, svo hafi mamma vinnukonu (eins og r htu essum tma) hn ht Ellen og vi drkuum hana hn var alltaf gu skapi. Aventan var gur tmi me sunnudagskaffi og skemmtileg-heitum.

Eins og g hef sagt ur bjuggu eir elsku afi og brir mmmu hj okkur, frndi var a lra flugmanninn, en vann fyrir sr me v a fara sjinn stku sinnum, fyrir essi jl var hann Trllafoss sem sigldi milli Amerku og slands mikil spenna var er eir ttu a fara a koma a landi, skipi l vi festar bara rtt undan Laugarnesinu, veit ekki af hverju a var, hva me a, eitt kvldi var miki pukur gangi, pabba, Ingvar frndi og einhverjir fleiri undirbjuggu a ra t skipi til a n varning sem var vst kalla smygl daga.

g gat ekki sofna, forvitnin alveg a drepa mig enda bara 7 ra. egar eir komu aftur l g rminu, hlustai, heyri ekki miki, en allt einu fr g a finna yndislega lykt n g var a fara fram, gangurinn var fullur af llu mgulegu, en eplalyktin var a sem g man eftir mamma sagi vi mig a g skyldi fara upp rm g mtti ekki sj a sem arna vri, en eitt epli skyldi g f og me a fr g upp rm alsl, gleymi aldrei braginu af essu eldraua jlaepli.

Desember lei me allri sinni glei og uppkomum, afangadag vorum vi mamma a stssast ekki mtti fara inn stofu fyrr en kl 6, en vi vorum a ganga um og leggja sust hnd jlaundisbninginn, g var nttrlega egar orin fullorin a mnu mati og mamma leifi mr a halda a og vera me, eitt sinn var g a fara me eitthva inn fyrir mmmu Gilsi brir lddist inn eftir mr og faldi sig bak vi hurina, n g fr t og lokai hurinni heyrist skur og einhver fyrirstaa var svo g skellti hurinni eins fast og g gat til a flta mr a mila mlum milli brra, taldi vera a rfast, en nei var ekki puttinn Gilsa brir milli og var orin unnur eins og brf, eldrauur og g fann rosa miki til, allir komu hlaupandi stumruu yfir elsku strknum settir voru kaldir bakstrar og svo bttu kossarnir og famlgin allt, n auvita fkk g bara skammir fyrir a klemma ekktarangann sem stalst inn stofu oft er bi a hlgja af essu og g elska Gilsa brir geri a lka, en engin skyldi a g fann miki til me honum fkk samt ekki a hugga hann.

Kvldi rann upp boraar voru rjpur a vanda me grjna graut undan, man a v a var fst venja, en man ekki hva vi fengum eftirrtt, ekki hva g fkk jlagjf, eina sem g man af essu kvldi var er g fkk epli, g tengdi eplin einhverveginn vi fri.

Kra flk n eru a koma jl, sm frtmi me fjlskyldu og vinum, njti ess samveru og krleika, hugsi hva er mikilvgast lfinu, mnum huga er a samveran viringu og krleika vi allt og alla.


img_new_936578.jpg

Gilsi brir, Nonni brir og g.


Hugsanaflakk

Var a lesa yndislega frslu hj henni Jhnnu bloggvinkonu minni (naflaskoun) hn var a tj sig um sna yndislegu mur, kom upp hugann minn AMMA, amma mn var yndisleg kona bi amma, vinkona, s sem sagi manni til, ekki a mamma hafi ekki kennt mr margt og miki, j j a geri hn af sinni einskru snilld, v snillingur var hn llu sem hn tk sr fyrir hendur, en a umvefja mann a var bara egar henni henntai, en eigi tla g a vanakka a, hn geri bara eins og hn kunni best hverju sinni.

Pabbi minn var pabbinn sem elskai mig krfulaust, g bar mikla viringu fyrir honum enda var hann besti vinur sem g hef tt um vina. Hugsanirnar hltu.

gr tti g afmli svona eins og allir eiga einu sinni ri, tlai ekkert a halda upp a, en fkk skilabo um morguninn fr Kamillu Sl fallegu stelpunni minni, hn tlai a sj mig um kvldi, f a hugsa, Humm ver vst a hafa eitthva me kaffinu, en g var bin a kvea grjnagraut og sltur kvldmat svo g hringdi Sollu mna og bau eim grjnagraut, (allir elska grjna graut) henni fannst a alveg i, vi komum kl 6, g, Okay hlakka til a sj ykkur.

Fr san jlfun, tlai svo b, skildi ekkert v a Dra mn vildi ekki koma me mr essu lka hvaa rokinu, n g kom heim me mislegt farteskinu bi holt og holt, fkk mr a bora og tlai svo a undirba kvldi, en nei g var rekin til a leggja mig yri a vera hress um kvldi vissi g a eitthva var bger hj henni Dru minni, fr og lagi mig hlin s gamla.

g svaf til fimm, fann enga grjnagrautslykt er g vaknai fr fram var ekki bi a undirba essa lka veisluna san komu au ekkert hissa matseilsbreytingunum, Solla kom me sallati sitt, sem er islegt, r voru bnar a bralla saman essar elskur.

N vi stum a spjalli og knsi er einhver kom inn um dyrnar og g heyri raddir sem g gladdist afar vi a heyra, etta var besti vinur minn, tk vi af pabba, Ing brir og besta mgkona mn hn Inga, g traist r glei takk elsku Dra mn fyrir a bja eim, komst mmmu gmlu algjrlega vart etta skipti.


a var sest a ti og fengum vi kjkklingabringur hnetusmjrs-rjmassu, star og venjulegar kartflur bakaar litlum bitum ofninum + salati ga fr henni Sollu minni, n g var bin a kaupa s og butter-deigsbollur me vanillufyllingu, en Dru fannst a ekki ng og var bin a gera sklatertu m/ marengs, kkosbollum, allskonar slgti llu hrrt saman vi rjma, algjrt gummelad, fengum okkur Kaffi me.

egar Fsi og Solla fru settumst vi inn stofu og vorum allt einu farin a tala um gmlu gu daganna er vi vorum sem ung a vinna fjlskyldufyrirtkinu Belgjagerinni og a var hlegi dtt af skuminningum okkar og Ingu v hn vann ar og kynntist Ing brir ar, yndislegt kvld.

Dagurinn heild sinni var i, fkk islegar gjafir, en mest og best var a vi vorum saman sem ein g fjlskylda og vinir.

Eitt er a g r ekki llu, eins og a g hefi vilja a Milla mn og Ingimar me hjartans ljsin mn hefu veri me okkur gr, helst vildi g og vi ll a vi byggjum ll sama sta, en g f engu ri me a.

g er afar lnsm kona, flki mitt elskar mig og g a miklu meira.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband