Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2015

Druslugangan

Druslugangan er frábćr í alla stađi og ég vildi ađ ég vćri 30 árum yngri og gćti tekiđ ţátt í ţessarri göngu, en verđ međ ţeim í huganum.
Ganga ţessi var orđin löngu tímabćr er hún byrjađi fyrir nokkrum árum ţađ er nefnilega auđvelt fyrir ţćr/ţá ađ taka ţátt sem ekki eru búin ađ segja frá, ţađ koma svo margir í ţessa göngu og ađ fara í gönguna er fyrsta skrefiđ  hjá mörgum ađ létta á og segja frá ţví ofbeldi sem var viđhaft.

Svo má taka allt ofbeldi inn í ţessa göngu ţá nćđi hún frá Reykjavík til Reykjavíkur, sem sagt allann hringinn
VÁ  ţađ vćri ćđisleg ganga.

Ofbeldiđ  er af svo mörgum toga eins og Kynferđis, líkamlegt,andlegt og í allri umgegni viđ fólk.

Eins og allir vita ţá er fullt af fólki sem ćtíđ og alla tíđ ilskast út í ađra hraunar yfir fólk,er dónalegt og segir ljót orđ og setningar, kemur svo daginn eftir og brosir út í eitt og allir eiga ađ vera góđir, allt ţetta meiđir sálartetriđ.


Ţađ ţarf ekki ađ segja mér ađ fólk sé ekki međvitađ um dónaskapinn sem ţađ viđhefur (nema ţeir sem eru veikir á einhvern hátt) ó jú ţađ veit ađ  ţađ er ađ vera nastý nú ef einhver vogar sér ađ segja eitthvađ viđ ţetta fólk ţá mađur bara byđja guđ ađ hjálpa sér.

Ţeir sem fremja kynferđisglćpi eru í mínum huga viđbjóđur einn, enginn dómur er nógu ţungur fyrir ţađ fólk sem fremur ţá

Njótiđ dagsins í dag og muniđ eftir brosinu, brosinu sem alla gleđur.


mbl.is Druslur landsins sameinast á twitter
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband