Bloggfrslur mnaarins, gst 2016

Veit ekki hva a nefna essi fyrirbri

Bin a skoa a sem g set bla hr nokku lengi, veit ekki hvort arir hafa upplifa essi fyrirbri ea eru kannski bara mevirkir v.

egar vi eignumst brn gerum vi allt sem vi hfum kunnttu til svo au fari vel ger t lfi.
Vi kennum eim hva er rtt og rangt, a segja alltaf sannleikann, vera g vi alla, bera viringu fyrir llu flki, umhverfi okkar heild sinni og nmer eitt sjlfum sr.

Vi verndum au eins vel og vi getum, segjum aldrei neitt nirandi um au, upphefjum eigi sjlfan okkur kostna eirra og g gti lengi tali.

N au vera unglingar san fullorin, gifta sig, eignast brn, skapa sr heimili og halda a allt s svo fellt og sltt og sem betur fer er a flestum tilfellum.

tla ekki a fara t slma hvort au hlusta foreldra sna v flestum tilfellum gera au a ekki a geris sem betur fer, a er leita til foreldranna ef eim finnst rf v og sum brn eru a vel a gui ger a au urfa ekki hjlp.

N mean au vaxa r grasi eldumst vi foreldrarnir en njtum a sjlfsgu barna og barnabarna mjg miki, allavega tti a a vera annig.

kemur a sem g hef ori vr vi mrgum stum, af brnum, barnabrnum og rum fjlskyldumelimum a foreldrarnir eru notair til a upphefja sjlfan sig ea a flki eirra heldur a gamla flki s ellirt, viti minna en ekki neitt, hlegi, kannski gltlega svona til a taka broddinn af v sem sagt er ea bara brosa hallrislegu brosi og allir hlja ea brosa me gerandanum, a versta vi etta er a g held a gerendur geri sr ekki grein fyrir hvernig eir haga sr og hversu niurlgjandi eir eru.

Flestir foreldrar lta sr etta lynda, eru rl mevirkir me essum yndislegu fjlskyldum snum, hitta au aftur og aftur til a fara heim me sr hjarta, sri er bara sett srahlfi hjartanu eirra og haldi fram eins og ekkert s.

essi ml hafa veri viru hj flki kringum mig og g segi hiklaust htti essarri mevirkni, skapi ykkur ykkar eigi lf, a er fullt af skemmtilegheitum a gerast kringum okkur ll, lifum lfinu nna.

Sumir eru svo lnsamir a eiga gott samband vi fjlskyldur snar allavega hluta af eim og taki eftir a er ekkert til a akka fyrir, a a vera sjlfsagt a er a segja ef allir bera viringu fyrir hvort ru.

Datt svona hug a skrifa um etta v nveri bar mli gma hsinu sem g b .
Gti sagt margar sannar sgur um essi ml en lt a eiga sig.
eir sem finna sjlfan sig essum orum, sem eru afar dipl, skoa kannski sitt ynnra og gera eitthva mlunum, en a er alveg eirra, mr kemur a allavega ekki vi.

Krleik til allra minna vina og ttingja kissinnocentkiss


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband