Bloggfrslur mnaarins, nvember 2010

Kemur allt me kalda vatninu

Byrjai daginn eins og vanalega sjningunni, n datt svo inn a fara gegnum pappra og allskonar dt gekk fr llu sinn sta. Milla kom hdeginu sm spjall, er hn fr datt mr hug a athuga hvernig mr gengi n a labba upp bl og koma llu fyrir sem a vera ar tlai svo sem ekki a fara neitt, en er g var sest inn var n alveg nausynlegt a fara einn rnt um binn, a var ljft eftir a hafa eigi eki einar 5 vikur, Ner var srlega ngur, auvita kemur heilsan og krafturinn me kalda vatninu v vatni er allra meina bt.

N er g var tiltektinni fann g gamalt og gulna bla me afar fallegu lji , lt a fljta hr me, veit ekki hva a heitir ea eftir hvern a er.


Hn amma mn er mamma hennar mmmu
Mamma er a besta sem g
gaman vri a gleja hana mmu
og glei bros vrum hennar sj
rkkrinu hn amma segir mr sgur
svfir mig er dimma tekur ntt
syngur vi mig slma og kvi fgur
sofna g bi stt, vrt og rtt.

Krleik lnuna. Milla


Aventan er byrju

dag byrjar Aventan, g elska hana me llu v skemmtilega sem hn bur upp , fstudaginn tk g dagskr aventu og jla sem er gefin t fyrir bendur Norurings, henni eru allir viburir sem tilkoma essum mnui allt fr v sem gerist sklanum, tnlistarsklanum, Kirkjunni, verkalsflaginu, Raua krossinum, verslunum bjarins, veitingahsum og ldurhsum, rugglega gleymi g einhverju, en veit bara a a er frbrt a hafa svona handbk eldhsborinu.

Auvita minna ljsin mn mig hva er um a vera sklanum eigi m g missa af v, n svo frum vi Frostrsir sem vera dlum og svo margt fleira sem g tla mr a gera.

grkveldi komu au mat Milla, Ingimar og ljsin mn, g tk myndir sem g ver a sna ykkur.

Hfabrekka 29 030

Litla ljsi mitt er bin a missa bar framtennur og er svo gl me a

Hfabrekka 29 031

Hfabrekka 29 032

Ljslfurinn og litla ljsi. r eru yndislegar.

Hfabrekka 29 033

egar fer a kvlda fer Ner upp rm og passar mmu sng
ar til g kem upp frir sig yfir teppi sitt, en hann mjakar
sr n t a mr essi tryggi vinur minn.

Hfabrekka 29 034

Flotta mmustelpa

Hfabrekka 29 035

Hfabrekka 29 029

bin a kveikja Aventuljsunum.

Njti Aventunnar kru vinir
HeartHaloHeart


Nokkrar myndir

Hr koma nokkrar myndir af heimilinu mnu

hof_abrekka_29_028.jpg

Ljsin mn og englarnir gfu mr ennan myndahanka og a
sjlfsgu tti g a setja myndir af eim hann

hof_abrekka_29_012.jpg

Hluti af eldhsinu mnu

hof_abrekka_29_006.jpg

Annar hluti af eldhsinu

hof_abrekka_29_020.jpg

Borkrkurinn bara eftir a f mr eldhsbor

hof_abrekka_29_019.jpg

Bai er bara strt og gott og ng af skpum

hof_abrekka_29_021.jpg

Stofan sem er afar notaleg

hof_abrekka_29_022.jpg

Einnig stofan

hof_abrekka_29_025.jpg

Brnin voru a skreyta


hof_abrekka_29_024.jpg

Hurin t pallinn

hof_abrekka_29_027.jpg

Tlvuveri mitt

hof_abrekka_29_005.jpg

Svo er gestaherbergi, en litla ljsi mitt telur sig eiga a
enda sst a Barby gardnunum sem mamma hennar fann
upp skp hj sr, r mega hanga fyrir au vera n a f
a ra einhverju.
N svo er einnig svefnherbergi, br, vaskahs, str gangur og
fremri forstofa me strum skpum, elska svona skpa sem hgt
er a hengja upp flkurnar n blskr og herbergi neri h sem er
ekki innangengt og g nota ekki neitt.

essu hsi er afar gur andi og yndislegt a vera hr.

Skil ekki alveg af hverju myndirnar lta t fyrir a vera gamlar, var
nefnilega a f myndavl afmlisgjf um daginn og er ekki alveg
bin a gefa mr tma til a skoa leiarvsinn ofan kjlinn.

Krleik til ykkar allra kru vinir
Heart


A KOM A V.

J a kom a v a g urfti hshjlp, bin a vita a lengi var bara a ba ar til g vri bin, me hjlp barnanna minna a koma mr fyrir, a er a miklu leiti komi hfn.

Talai vi frbra konu um daginn sem sr um essi ml hr, svo morgun kom yndisleg kona sem mun sinna v sem arf a gera, mun hn koma tveggja vikna fresti, vi byrjuum a tala saman um hina msu hluti og svo fr hn a taka glfin, sem var msti dag svo munum vi spila eftir hendinni hva arf a gera hverju sinni.

g var nttrlega bin a dllast v sem g get gert undafarna daga svo nna er allt svo fnt hj mr. g var n hlf hrdd um a stjrnsemin kmi upp mr, en hn sagi mr bara a setjast niur og slappa af, g fr tlvuna og fannst etta bara gilegt, ekki lkt mr, a mnu mati a setjast niur og gera ekki neitt, en einhvertmann er allt fyrst.

Fyrir lngu san kva g a aldrei skyldi g liggja upp brnunum mnum me rif mnu heimili minnug ess hvernig hn mamma mn var, sko er vi komum heimskn var vilega tilbin listi yfir a sem vi ttum a gera, vgast sagt afar reytandi til lengdar.

Auvita veit g a alltaf verur a eitthva sem g arf a kvabba eim me og sem betur fer g yndisleg brn sem eigi telja a eftir sr a hjlpa upp gmlu, n er g ver orin afar slm fer g bara elliheimili, mr skilst a ar s mesta fjri.

Allavega hef g a gott dag og hlakka miki til jlanna, er bin a koma gluggunum jlaskapi, svo ver g bin a skreyta allt fyrir jlin byrjun des og vonandi bin a n fullri orku um jlin.

Krleik lnuna
Milla
Heart

g a hlja ea?

Mr er a sjlfsgu ekki hltur huga, en samt er hgt a lkja rkisstjrninni vi smbarn sem spennir bogann eins miki og hgt er til a n fram snu, en um lei og snir barninu mrkin ltur a sig, munurinn barninu og rkisstjrninni er a barni getur ekki tj sig nema me skrum, en rkisstjrnin kann a tala eigi gfulegt s stundum.

Ekki vantar a sumir hafi gan talanda og halda a flk hlusti og tri endalaust og a sem verra er hafi ekkert minni. Merkilegt a allt einu nna er smuga a setja inn fjraukalg vegna essara og annarra stna sem komu betur t en horfist, merkilegt, en einhverju sinni taldi g a essir menn kynnu a reikna, en er a sjlfsgu lngu htt a halda a.

Dettur stundum hug Tommi og Jenni, Tommi er afar heimskur, heldur alltaf a hann geti n Jenna sinn disk, en Jenni er brgfaur og sr vi Tomma allar gtur, endalaust hljum vi a essari teiknimynd, ess vegna er mr stundum hltur huga v a sjlfsgu erum vi Jenni og rkisstjrnin Tommi.

tli a s lenska rkisstjrnarinnar a tala t vi okkur ba essa lands eins og vi sum fvitar sem beri enga viringu a last eins og a allt s upp borinu, sagur s sannleikurinn einu og llu og a starfsmenn rkisins komi fram vi okkur af viringu og mennsku, essu flki ber a hafa huga a vi borgum laun eirra.


g ver n bara a segja a g kva snum tma a gefa essari rkisstjrn tkifri hjarta mnu og treysta, en a traust er lngu uppuri og segi bara burt me etta flk sem er ekki starfi snu vaxi, er maur ekki kann eitthva maur a falast eftir hjlp ea segja af sr.

Gar stundir


mbl.is Fjraukalg rdd nstu viku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Taki eftir brur mnir kru.

etta var n bara alveg frbrt, n er sanna a sem g er bin a tala um vi brur mna fjra, g er gfari en eir essar elskur, stti ykkur vi etta strkar.

Annars finnast mr essar ransknir afar hpnar, a voru bara karlmenn sem voru rannsakair, og ekki eru a alltaf eir sem eru elstir hpnum g er til dmis elst mnum hp og 4 vel gefna brur, en hjlpai eim aldrei a lra heima kannski eins gott v eigi nennti g v sjlf essum rum, rtt a g nennti a vera skla j g lri a sem g hafi huga fyrir, en kemur leti nokku greindavsitlu vi?

Mest hef g roskast og lrt gegnum lfi og svo a hjlpa barnabrnunum vi eirra nm og hugaefni.


mbl.is Elsta systkini gfaast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a sem kemur upp hugann ll.

a er svo gott a lta hugann reika og hugsa um lfi og tilveruna. egar g s bruna frttum kemur upp hugann bruni einn sem snart mig djpt, held g hafi veri a gera mmmu pirraa me llum mnum spurningum, allt urfti g a hafa tru og arf enn, ekkert lausu lofti mnum b, j essi bruni tti sr sta rtt hj okkur, a var hrilegur reykur 0g mikill eldur, allir karlmenn gtunni hlupu til a hjlpa brunabllinn kom en ekki var ri vi neitt, hsi brann til kaldra kola svipstundu fjlskyldan komst t nttftunum, au bjrguust, en misstu allt sitt. etta var pnulti timburhs.

Pabbi kom heim me fjlskylduna mamma gaf a bora og hli a eim eins og hgt var san kom einhver og ni au.

Mr dettur oft hug er g s grgina og flottrfilshttinn flki dag a a hefi urft a lifa svona tma ar sem ftktin var afar mikil, engar tryggingar, engin greislukort, engin vinna og ekki fr flk banka til a f ln, hefi ekki fengi ln v a var n ekki a sama a vera Jn og sra Jn og svona er etta a vera aftur.

Gleymi aldrei gamlrskvldinu sem geri mig hrdda vi etta kvld um alla eilf. a var veisla a vanda v mamma mn afmli 31/12 matur kl. 18 og stft var veitt af gum mj, dansa og sungi fram undir mintti voru n teknir fram flugeldarnir settir flskur ( ng var a eim) san kveiktu ofurhugarnir ( sem varla stu lappirnar) me vindlunum snum kveikjurinum, en ekki tkst a alltaf, var fari aftur, lenti pabbi minn v a f flugeld sig og svo skaust hn um allan gar stain fyrir a skjtast upp loft, g var svo hrdd um elsku pabba minn a g er ekki enn laus vi hrsluna og oli ekki Gamlrskvld.

Krleik til ykkar allra
Milla
Heart


Maur fyllist glei.

J g fyllist allavega glei er g f heimskn ljsin mn og Millu mna, r komu dag til a setja bkur sinn sta samt mrgu ru sm sem tti eftir a koma fyrir. Litla ljsi mitt byrjai a kveikja nokkrum kertum og svo var hafist handa, er a var bi sem tla var a gera dag fengum vi okkur a bora, svo tluu ljsin ski.

Myndir af essum elskum.

ljosin_001.jpg

Viktora sk a taka upp bkur

ljosin_002.jpg

Aena Marey mn hn tti n a brosa strt svo sist a hn er
bin a missa eina framtnn, en setti tunguna fram stain
Milla mn me henni

3_new.jpg

Svo ver g a setja essa inn hn birtist mogganum morgun
og er af tvburunum mnum tjrninni Reykjavk.

Kns ll hs


a sem kemur upp hugann

egar g er ein a hlusta mna tnlist reikar hugurinn allar ttir og mr lur afar vel. gr var g msu smdtli, Milla og Ingimar komu hdegissnarl, ur en au fru tk Ingimar inn restina af dtinu r blskrnum, ar meal var jlaskrauti og hugurinn reikai aftur tmann.

Man svo vel eftir essum jlum, held a a s vegna ess a hann Ingvar elsku frndi minn sem bj hj okkur var Trllafoss og nkominn fr hinni stru Amerku ar sem allt fkkst, hann kom me epli, appelsnur, slgti og allar jlagjafirnar handa okkur, man samt best eftir eplalyktinni hn var mgnu um allt hs, dag kaupir maur bara kerti me eplailm og er alsll v ltil er lyktin af eplunum dag.

N g fkk a taka tt jlaundirbning me mmmu og Ellen sem var dnsk hshjlp, en var okkur systkinunum sem besta mir og vinkona, bakaar voru smkkur strum stl, randalnur og anna ggti, smkkurnar voru mikil freisting fyrir okkur Ingvar frnda og mttumst vi oft brskpnum kvldin til a nla okkur nokkrar kkur, verst var a mamma hafi andvara sr og kallai oft fram og spuri hva vi vrum a gera, n vi vorum a f okkur vatn a drekka ea einhverja lka afskun brum vi fram.

var vi li a taka allt og vo, strauja, stfa svo g tali n ekki um veggi og glf, skipt var rmum afangadagsmorgun allir ba og svo spariftin klukkan 5 stum svo eins og myndastyttur ar til mamma opnai inn stofurnar kl 6 og tendrai jlatr.

Man hva vi voru olinm eftir a f a opna pakkana, en fyrst urfti a bora a var forrttur, san rjpurnar sem tk pabba og Ingvar frnda heila eilf a bora v eir urftu sko a sjga beinin vel ur en eir fengu sr bringurnar diskinn me llu tilheyrandi, eftirrtturinn kom san var eftir a bera allt fram vaska upp hella kaffi var hgt a setjast niur til a opna pakkana.

San voru endalaus jlabo, bll og anna skemmtilegt fram a gamlrskvldi.

g elskai essi jl, en miki elska g lka jlin dag, ekkert veri a stressa sig hreingerningum upp um alla veggi, baka lmarki, jladagur orin nttfatadagur, eldaur mikill og gur matur sem hgt er a f sr af er maur vill, lesi, spila, hlusta tnlist og spjalla, ekkert stress bara yndislega gaman.

Eitt er sem vi skulum ekki gleyma og a er a hl a eim sem minna mega sn v eir eru margir dag rtt eins og er g var smstelpa runum eftir str. Munurinn essum rum er s a daga geru fir eitthva til a bjarga standinu menn fru morgnana niur bryggju til a vita hvort einhverja uppskipunarvinnu vri a hafa oft urftu margir fr a hverfa og a var engin bjrg boi nnur en a bjarga sr sjlfur, en voru krfurnar ekki eins miklar og r eru dag.

g veit a a er afar erfitt hj mrgum, en reynum a vera gl og akklt vi eigum allavega hvort anna , a er engin skmm a vera ftkur.

Krleik til ykkar allra
Milla
Heart


Hall lesi etta.

HJLP, TALI UM ETTA!

Lesi essa grein: http://www.dv.is/frettir/2010/11/11/domsmalaraduneytid-hotar-ad-senda-3-born-ur-landi/

etta er Hjrds, systir Rggu tengd, hn er yndisleg og stelpurnar hennar rjr sem tala er um essari grein lka. r eiga heima hrna hj mmmu sinni, brur og allri fjlskyldunni, litlu stelpurnar, Emma, Matilda og Ma. Ekki Danmrku ar sem pabbi eirra br. Dmsmlaruneyti vill koma eim til fur sns, sem er danskur. ATH. slenska Dmsmlaruneyti.... etta er mjg sorglegt!!

Hjrds er mesta hetjan sem g ekki!

Lti etta berast,

st,

Rsln

Tek undir etta me r Rsin mn, murleg lg og
ekkert mannlegt eim.

Kvejur
Milla


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband