Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Yndisleg jl

au eru eigi yndisleg a v a allt gengur smurt fyrir sig, meina g svo mrgu, au eru yndisleg vegna ess a g er jkv og elska lfi og sem eru mr nstir.

Ver a tala um, en og aftur, etta me afskiptasemina, stjrnsemina, oraleppana og er flk br til allt mgulegt um allt mgulegt sem a veit ekkert um og kemur alls ekki vi.

Stjrnsm hef g veri sjlf og hef ekkert samviskubit yfir v a er nefnilega hgt a stjrna svo margan htt, en ljt or, sgusagnir, lygar og tilbning flk sem sr engan ft hef g aldrei gtera hj flki, hefur flk ekkert arfara a gera vi tmann sinn en a rtast rum, g hef allavega margt anna a gera og ess vegna heyri g trlega sust manna a sem sagt er.

Eins og g hef sagt ur nota g essa su mna til a losa um slartetrinu, a fer nefnilega obblti mnar fnustu er g hlera sgur sem eiga sr engan stuning, var etta bi a pirra mig nokku lengi, tlai ekki a blogga etta fyrir jl, en geri a nna, v a ltur mna sl ekki frii.

a sem um rir vita eir sem slett hafa drullunni og arf g eigi a tala meir um a. Er bin a klippa allt sem hgt er a klippa , en trlegt en satt eru alltaf einhverjir endar eftir.

a sem hjlpar mr lfinu er tr mn a ga, raunsi hva er best fyrir mig, sonur minn sagi vi mig um daginn: " Mamma a er svo gott me ig situr aldrei t a sem vi erum a gera, bara samglest."

g set ekki t hvorki au ea ara v mr kemur ekki vi hvernig arir lifa snu lf, ef au ekki lifa v rtt vera au a reka sig , engin breytir neinu ar um

Krleik til ykkar allra inn ntt og yndislegt r.


Gleileg jl kru vinir.

Jja elskurnar n tla g bara bloggfr, hef svo margt skemmtilegt a gera essa daganna a g mun bara sinna mr og mnum, sem sagt a vera svolti sjlfselsk.

Frum Akureyri gr, g var a versla fyrir jlin, var sko ekki byrju, en a vanda fkk g ga hjlp, san frum vi t a bora hittum svo kaffi nokkrar gar vinkonur, bara yndislegt.

kvld erum vi ll a fara a dlum til a hlusta Frostrsir, hlakka svo til.

christmas-tree-inside-the-house.jpg

Svona ttu kannski jlin a lta t hj llu flki, en a er bara
eigi svo, en vi eigum hvort anna og hjarta okkar br krleikurinn,
friurinn og ljsi.
Notum a sem hjarta okkar br.

Gleileg jl gott og farslt komandi r
me hjartans kk fyrir a gamla.

Milla
Hearta sem kemur upp hugann III


etta er n akkrat tminn til a rifja upp gamlar minningar, var a tala vi Ing brir minn grkveldi, a vanda gtum vi tala vtt og breytt.

Hann spuri mig hva etta ddi hj einu barnabarninu mnu a segja facebook: "Mamma er ffl"
J g gat sagt honum a etta hefi komi til vegna ess a mamma hennar vildi ekki segja henni hva vri einum af mrgum jlapkkunum sem r f systur, bi a pakka essu inn og ekki or meira me a.

Svona eru i essar konur sagi hann, vi sagi g, en i, jja fr a segja honum a egar g var 11 ra spuri mamma hvort g vildi f listdansskauta ea dkku jlagjf, sagi, skauta a sjlfsgu vissi alveg a g fengi dkkuna lka og var bin a finna herlegheitinn tsku undir rmi hj mmmu og pabba, svona var maur orin tsmogin bara 11 ra.

N hann fr a segja mr fr jlagjfum sem eir ttu a f brur, mamma og pabbi voru nkomin a utan og keyptu jlagjafirnar ar, eir voru ekki lengi a efa r uppi og lku sr me r t er au voru ekki heima, egar svo jlapakkarnir voru opnair sagi mamma eitthva lei a etta liti svo nota t, en etta voru byssur, en hn fattai aldrei hva hefi gerst.

eg_og_brae_ur.jpg

arna er g me essum elskulegu brrum mnum, sem voru
fyrirmyndar drengir llum veislum.

Image0011

Og arna eru eir jlaboi hj orgils afa og Margrti
konu hans, a er hn sem situr og er a leika vi essa engla
enda lta eir ekki t fyrir a vera prakkarar.

Kns ll hs
Heart


S og Heyrt + Lesi

J svo merkilegt sem a er erum vi slendingar ansans kjaftaskjur og hfum afar gaman a setja fram stahfingar sem vi vitum ekkert um, bara a v a vi Sum, heyrum ea lsum, a mnu mati er a eiginlega ekki ng, vi urfum a vita svona nokkurn veginn hvort um sannleika er a ra ea hvernig liggur mlum ur en vi stahfum a.

N a sjlfsgu les g blogg eins og allir arir og rttilega sagt, er a fyrir nean allar hellur hva flk sem a teljast vitibori ltur t r sr, hvort sem a er til a koma af sta lf ea a a trir llu sem a heyrir n ef einhver kemur me sannleikann komentum er honum eigi svara ea a er hrauna yfir flk, enda er g htt a fara inn arar sur, bara hj mnum vinum, sem g er bin a fkka verulega.

Einkenni okkar er a gormast t farir annarra, a er sama hva a er, tsetning nirandi tn er alveg nausynleg hj essu flki og a svo a luna upp hlsinn maur fr.

Eitt er vst a hi neikva er hvegum haft, hi ga og skemmtilega fr maur sjaldan a heyra, kannski ekkert skrti ar sem landsmenn eru matair af ansans ruglinu ri og rin t, en teki skal fram a allar gtur hfum vi veri kjaftaskjur a hefur bara aukist me tilkomu blaa og annarra mila.

g er ein af essum skrtnu konum sem les ekki slurbl, au bara hfa ekki til mn, mr finnst a ekki vera hpunktur lfs mns a vita, hvenr einhver skilai diski Snlands video ea hvort annar fkk sr vnbelju rkinu Garab, ea hvort ekktir menn og konur fi sr kaffi kaffitr Hfatorgi, ja ea a Kri Stefnsson hafi keypt blmvnd og sagst tla strax heim me hann, Hall, hall er ekki allt lagi me flk?

Svo eru a eldhs sgurnar, jermas r eru n krassandi a vita allir sem hafa komist tri vi r, konur sitja saman og hnoa saman einhverri vitleysu sem fellur krami hj kjaftaskjunum, eins og er flk sltur samvistum getur a n ekki veri vegna ess a bir ailar kvea a gu a a s fyrir bestu ea a skilnaur s a eina rtta, nei sko a er rugglega ru hvoru a kenna og vitleysan =)((/%$$#""!$#%&/()==)%$#"! hu stgi vellur r munni essara kvenna og reyndar karla lka v eigi eru r betri vinnustaa-kaffistofurnar eirra.

arf t a gera skilna flks a einhverju ljtu, g spyr af hverju, annars veit g svari, til ess a veikar tungur geti sett fram kjaftasgur, af hverju, j vegna ess a flk heldur a a fi athygli ef a hefur ng a segja um nungann, en a er bara ekki annig endanum tapar flk viringu sinni.

etta er a sjlfsgu Eg rtt eins og stjrnsemin, skalt n v fram SEM VILT hva sem a kostar. Mn skoun er s a okkur kemur ekkert vi annarra manna lf og hfum ekkert um a a segja, nema vi sum bein um lit.

g akka gui fyrir ann roska sem g hef last, er gri lei me a htta stjrnseminni og viti i, a er bara nokku notalegt a vera laus vi tilfinningu a halda a g urfi a stjrna, a htta a stjrna er nefnilega a a vera bin a lra a treysta eim sem g hef stjrna allar gtur.

Krleik og glei til ykkar allra
Milla
Heart


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband