Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Hugleiingar II

Einhver var a tala um spu um daginn og datt mr hug grnubaunaspan sem mamma geri svo oft sunnudgum handa okkur en daga er g var a vaxa r grasi var t sunnudgum spa forrtt san kjt me llu tilheyrandi og desert eftir og ef g/vi boruum ekki spuna fengum vi ekki kjt ea desert, en essi grnubaunaspa var bin til r heimasonum grnum baunum bku upp me smjrklu og soi nota af grnu baununum slatti af rjma settur t og bns af grnum baunum og mr fannst etta vgast sagt frekar girnilegt, en lt mig hafa a svo g fengi kjt og desert, arna var veri a troa mann allt of miklum mat v svo fkk g a drekka kaffitmanum og a voru sko krsingar san kvldmatur.

g og Dra frum binn dag kum niur Laugarveginn san niur Sklavrustginn urftum a fara litir og fndur sem er ar sem Voge var a er aldeilis hgt a f fndurefni eim sta.

g settist bekk fyrir framan hegningahsi horfi upp og niur essa yndislegu gtu og viti i a hn hefur lti breyst san g man eftir henni fyrst, j arar verslanir eru komnar sum hsin, snyrt og laga eins og gengur og gerist, elska essa gtu.

a er anna, er g kem akandi framhj Hallgrmskirkju til hgri Njarargtuna og niur Sklavrustginn eim stutta spotta eru allt n hs, bi a rfa rsgtu eitt ar sem langamma mn tti heima, er svo sem lngu bin a sj a, en urfti a rfa ll essi gmlu hs kannski er g bara svona gamaldags a g vil bara halda etta allt, allavega elska g ennan borgarhluta og alla lei vestur b, en a er svo allt nnur ella.

Man nna eftir mat sem mr fannst rosa gur og var hann t eldaur egar hann kom hs alveg nr, en a var sld, kartflur og rgbrau mikill veislumatur a, en held a ekki margir bori bara sona sld dag.
Svo g tali n ekki um grsleppuna vel signa, raumagan, krabba og humar en etta keypti pabbi allt af trillukrlum sem rru t fr gissunni.


Hugleiingar

a er gott a hugsa tilbaka og huga hvernig etta var alltsaman, n alveg fr v a g man eftir mr var aldrei tala um a sykur og allt sem r honum er unni vri holt, fitandi og orsaki sjkdma af msu tagi, maur kepptist vi a moka essum vera sig og ekki var tala um a feitur reyktur sauur vri hreinlega brdrepandi samt msum rum matvrum.

Man n ekki svo gjrla hvenr unnar kjtvrur komu markainn en var eigi h loftinu er g fr t b og keypti legg sem var skori niur forlta leggshnif og eftir v hva maur vildi fyrir miki.

Man hva g var feginn egar fru a koma vibit sem ttu a vera svo holl og minna fitandi en smjr hugsi ykkur maur lt heilavo sig sekndubroti einu og llu v vsindin hlytu a fara me rtt ml n svo kom etta me kki, hangikjti og margt anna sem g alla veganna var svo slungin a fara bak vi skynsemina og taldi sjlfri mr tr um a etta vri n bara vitleysa a hentai mr betur v etta var svo skrambi gott.

Komst a v fyrir nokkrum rum a hollara er a bora sktu me hamsatlg/mrfloti heldur en hangikjt, en allt er gott hfi.

Mli er a vi heilavoum okkur og hldum a vi sum endalaust ung, hraust og sterk og svo eigi einnig a vera me innyflin okkar, a er bara ekki reyndin og a ir ekkert a hugsa etta kemur ekki fyrir mig ea mna.

Sagt er a heilabi s a minnsta kosti eitt r a afvenja sig eim ljtu sium sem vi erum bin a venja hann annig a a er ekkert skrti a svo margir gefist upp a breyta um lfsstl og ar meal er g.
Hef veri a huga a v hva veldur v a maur dettur pyttinn j hj mr er etta fkn mat, brau, kkur og stundum bara allt mr finnist a ekki gott a heitir vst a vera me fullan munn fkill ( veit a ekki annars)

Nna stend g vegamtum (eiginlega fyrir mrgum rum) a anna hvort tek g mig ea fer sex fetin (sko niur) g tla ekki a fara lei heldur a taka mig , sjum svo hvernig a gengur og mun rugglega blogga um a sar.

Gangi okkur llum vel sem eru a breyta um lfstl og tkum gleina etta og ekki sakar a hafa hjlp fr Nutramino heilsuvrunum.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband