Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Fyrir svefninn.

Hafi.

Hafi er bltt
um hljar ntur.
Djpi blundar
vi bergsins rtur.
Kyrrt sem rlg,
en aldrei breytast.
Bltt sem augun,
er ann g heitast.

a er svo margt,
sem marinn dylur.
Hver vk er brei,
sem vini skilur.
Kld er hjartanu
heimastrndin,
sem annarsstaar
skalndin.--

Hafi er bltt
um hljar ntur.
-- lgnttiskyrrinni
ljsi grtur--
En allri gfu
eir aldrei tna,
sem gefa djpunum
drauma sna.

etta yndislega fallega lj er eftir
Magns sgeirsson.

Ga ntt
Sleeping


Alveg er maur kjaftstopp.

Hver fjandinn er a essu dmskerfi?
Hvaa rk eru fyrir essum vga dmi? tti gaman a heyra au.
essi maur sem engin virist mega vita hver er, en allir landsmenn
vita samt hver er, dmdur 4 ra fangelsi, eftir a vera bin a
eyileggja me kynferislegu og andlegu ofbeldi lf 7 stlkna.

Lgum samkvmt er hgt a dma menn allt a 16 ra fangelsi
fyrir svona glp, en dmurum essa lands hltur a finnast
glpir essa manns lttvgir finnst eir dma manninn bara
fangelsi fjgur r.

Miskabtur, a getur veri a einhverjum finnist r ngar,
en ekki mr.

g spyr enn og aftur af hverju m ekki birta mynd og nafn mannsins
llum blum essa lands.

a skal engin halda a essi maur lti af sinni iju,
barnaningar htta aldrei freskju hvatir eirra eru of sterkar.
Sileysi er lknandi.


mbl.is 4 ra fangelsi fyrir kynferisbrot
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rugglefa ekki lxus klsetti.

Lxusklsett fr Kna.

rugglega ekki vi svona klsett.
Ea hva?Maur hefur veri dmdur til sex mnaa skilorsbundinnar fangelsisvistar,
Kansas Bandarkjunum fyrir a koma ekki fatlari unnustu sinni til astoar.
Lkami konunnar grri fastur vi klsettsetu heimili eirra febrar essu ri.

.. Konan ba honum vgar, svo dmurinn var mildaur, hn taldi hann
ekki bera byrg standi snu.

Aumingja maurinn bar enga byrg,
hann hringdi n samt rfillinn er hn hafi ekki vilja koma t r baherberginu
tv r, af hverju var hann ekki bin a hringja fyrr?
kom etta stand hennar honum vel einhvern htt?
Maur hugsar n mislegt.

McFarren var einnig fundinn sekur um smilegt afhfi gagnvart unglingi mars
essu ri.

essi maur ekki a vera innilokaur?
Hann hltur a vera geveikur og algjrlega silaus.


mbl.is Vanrkti konuna klsettinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir svefninn.

a sem gerist hj mr dag var svolti skrti,
en alveg brnausynlegt. var a glugga og hitti
sm grein sem hitti beint mark me a a n yri
g a fara a gera eitthva mnum mlum.
San an las g blogg hj vinu minni henni Heidi Strand
um a tala vri um a flk fri a borga fituskatt,
hitti svo sannarlega mark, "FITUSKATT" Hall!!

Hver vill vera svo feitur a hann urfi a borga fituskatt?
Hver vill missa heilsuna vegna ofts?
Hver vill lta benda, og tala um fituna manni?
Hver vill t vera vandrum a f flott ft?

Endalaust gti g haldi fram, en lt staar numi a sinni,
en meira mun fylgja kjlfari, Heidi heiurinn af essu.
Takk fyrir mig Heidi ver eigi felum lengur.

Sm fr henni sk til a lfga upp pistil minn.

Eitt sinn las g dagblai niurstu
r knnun um kynlf kvenna a r yru
urftarfrekari me aldrinum.

fjlmila skrumi og skvaldri
er skrafa um stir og fleira
og bent me batnandi aldri
bijum vi sfellt um meira.

r lfrnu leikandi konur
er la hr yfir svii,
og heimta a hraustur sonur
af hetjuskap geti ........afla matarpeninga
me gu mti

Ga nttSleeping


Gullmolarnir lfi mnu.

morgun las g sgu hj henni Lindu Linnet sem fkk mig til
a rifja upp mislegt, sem gefur lfi mnu lit alla daga.
Til dmis er g sit hr vi mitt rndra skrifbor er v
kassi nokkur sem Milla mn handgeri honum eru myndir af
Ljslfinum mnum henni Viktoru sk, honum eru afmliskort
sem g hef fengi og eru mr kr, n svo er leirkrs sem
tvburarnir mnir geru og gfu okkur afa, krsinni eru pennar
og mislegt dt, nokkrar bkur myndir af eim sem g elska
sem hanga ramma sem er eins og ri, ar hangir einnig mynd
og brf fr henni Rsln minni, glugganum er jrnds me englamyndum
ar geymi g lka ltil afmliskort,skoum vi au stundum saman vi
litla ljsi og g. veggnum fyrir ofan mig hangir olumlverk a btnum
sem pabbi hans Gsla tti, a er mla af Villa Valla Rakara, tnlistarmanni
og listmlara safiri, skpur me bkum bak vi mig.

sskpnum hanga myndir af eim sem eru mr krir vegg er pappaspjald
sem er fyrsta myndin sem litla ljsi geri v eru lmd laufbl og svona t
um allt eru myndir og rammar sem au hafa gefi mmu sinni, allir essir munir
eru mr meira viri en dru fnu hlutirnir sem g .

fyrra voru au hrna brir minn og mgkona au ba Litlu Borg
Hnavatnssslu. Nonni brir braut vasa fyrir mr sem var ti glugga, bara
rak sig hann, etta var sa vasi sem Engillinn minn hafi gefi mr, g sagi
v fjandanum gastu ekki frekar broti vasann vi hliina , kristalinn sagi
Svava mn, j fjandans kristalinn er n sama um hann, etta tti skrti.

Svona er etta bara g elska essa litlu gullmola sem gefa allavega mr
lf og glei alla daga. Einnig elska g allt etta gamla sem g v a
kemur fr mmu og afa a mestu leiti.
Sumum finnst etta ttalegt drasl en ekki mr.
Kns til ykkar allra
Milla
.Heart


Allt samrsferli er meingalla, landi voru.

n bara ekki til eitt einasta or, tla samt a ropa einhverju
t r mr um etta ml.
ri ca. 1967 fr g mna fyrstu fer upp me jkulsnni vestan
megin, einungis var jeppafrt og afar seinfrt, gegnum
a svi sem n er kallaur jgarur frum vi
Landrofver. essi lei er strkostleg eins og allt etta svi.

Er nokkur fura a maur s yfir sig hneykslaur v ri
2008 s ekki bi a koma sr saman um hvar vegurinn eigi
a koma, er ekki mguleiki a leggja ennan veg annig a
allir geti veri sttir.
g tel sjlf a a megi alls ekki raska fegur jgarsins
me malbiki sem m aka 90 km. hraa eftir.

En etta er allt svona fyrir noraustur landi, hborin skmm
a enn skuli ekki vera bi a leggja endanlegan veg
yfir xarfjararheii, anna hvort hefur maur urft a aka
moldarveginn sem er boi yfir hana ea fara slttuna sem
kllu er, drottinn minn sll og gur, ekki hefur a veri
vegur a mnu liti, ja nema til a dla og njta.

Held a samrsferli tti a komast hi brasta til a
ljka essum framkvmdum llum sem komin eru bori.


mbl.is Segir samrsferli meingalla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir svefninn.

a eru n allir sammla v e veri landinu er bi
a vera vgast sagt venjulegt, sumar.
Hr sit g a kvldi dags og a er blankalogn og hitinn
er 22 stig mlirinn hj okkur, skugga.

En hugsi ykkur, i sem eru n eldri en tvvetur hvernig
a var hr ur og fyrr er matarbrin hj okkur og okkur
eldri konum voru full af mat, tunnur fullar a srmat,
og t r kistunum fli nmeti.

Var nefnilega a lesa grein ar sem innanhsarkitekt talar
um a matarbr vru liin t, a er rtt hj konunni,
nema afskektum bjum ar sem snjr
og fr tefur kaupstaarferir hj flki, en held a a s
n ekki aallega a, v fr er n afar sjaldgf nori,
Allt er rutt nema um iulausa strhr s a ra.

Nei a er a a flk vill eiga ngan mat bi til bja og sveita.
Til hvers spyr Borgarflki?
Hva haldi i sem undri ykkur essu rausi mr, hva i spari
ykkur mikinn tma me v a fara bara b einu sinni viku, ann tma
er til dmis hgt a nota me brnunum, ea eitthva anna sem til
fellur.

Mnasigling.

Mjllin um mintti tindrar
og mninn er kominn htt.
silfurfleyginn sinn
hann siglir vestur tt.

lognldum ljsrar ntur
hann lur um hfin sn,
uns loksins hann berst t blmann
og bliknar, er morgunn skn.

Og morgundraumarnir mnir
me honum taka far.
eir sigla silfurfleygi,
er sekkur dagsins mar.

Gullfallegt er etta lj, eftir hann Magns sgeirsson.


Eru engin takmrk fyrir hrokanum?

g er n kannski svo grunnhyggin, a vita ekki, a Borgarstjri
getur bara haga sr a vild, en g taldi vsta ef einhverjum
vri viki fr strfum tti varamaur a taka vi.
Hefur a ekki veri gangur mla, svona yfirleitt?

Reyndar er maur svo undrandi dag eftir dag,
j hvernig er hgt a lta essa vitleysu vigangast.
lafur F. Magnsson tji lfu Gunu Valdimarsdttur a hn
nyti ekki lengur stunings hans sem fulltri F-lista og hra
skipulagsri og jafnframt a hann tlai a skipa
Magns Sklason hennar sta nsta fundi borgarrs.

lf Gun hlt fram skipulagsri eftir a hn lt af strfum
astoarmanns me vilja og stuningi borgarstjra og annarra
borgarfulltra. Hvernig var etta eiginlega, vildi hann ekki hafa
hana sem astoarmann, ea var hn bin a f ng?

Allavega er etta afar skrti allt saman,
essi maur hagar sr eins og einrisherra og er bara ltin
komast upp me a.
Hvers vegna er hann ltinn vaa uppi a hann s borgarstjri?
Er flk ekkert ori reytt v a lta skipa sr t og suur,
og ekki eru sturnar rkstuddar neinn handa mta.


mbl.is Borgarstjri skiptir um varaformann skipulagsrs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ergjustu og munnrpa.

Stundum: , sjaldan, afar sjaldan" er g barasta rg, j a er von
a einhver spyrji, af hverju? eir sem spyrja hafa ekkert a hugsa
um nema sjlfan sig og fara ltt me a,
eir eru ekki blankir, lasnir,verkjair, niurlgir bi af eim sem
sst skyldi og rum eim sem er alveg sama um okkur pein.
eir eru ekki vondir vi sjlfan sig, bora ekki of miki, rasa ekki
vi neinn, ola slina og hitan me stlog eru aldrei sanngjarnir.

etta allt vi mig mnumergju stundum, en eins og g sagi
an er a afar sjaldan, svo sjaldan a a tekur v varla a
minnast a, a g held, hef n ekki spurt engilinn hva er satt
essu hj mr, "Mun kannski ekki ola svari",
en ar sem i eru n arna til ess a hlusta
ergjuna mr, a er ef i nenni, eys g essu yfir ykkur og
sko mr er strax fari a la betur.

Hef n kannski ekki yfir miklu a kvarta, mean g eys r mr
er engillinn bin a vo allan vottinn sem kom um helgina sem
er n ekkert sm er maur fr fullt hs af ljsum, sko n er g
bin a taka glei mna aftur bara vi a minnast flki mitt
sem var hr um helgina, v hva maur drmtara en flki sitt.
sumir kunni n ekki a meta a.
a er seinni tma saga.

Takk kru bloggvinir og arir eir sem hr inn lta, fyrir a hlusta
ergjuna mr, en munnrpan kom mr gott skap.
Kns kvejur til ykkar allra.
Milla.InLoveguys.


Morgunrpa um tillitsleysi og dnaskap.

Tillitsleysi umferinni er alltaf a sannast betur og betur,
hjla flk er bara ekki inn myndinni hj mrgum blstjrum.
g hef margoft horft upp svona uppkomur sem lsir frtt
essari eigi hafi slys hlotist af a mr sjandi.

g ferast miki hr milli Akureyrar og Hsavkur og einnig
til Reykjavkur, a eru margir sem kunna a taka tillit, en
flestir halda a vegir landsins su bara til fyrir og ef maur
vogar sr a segja eitthva vi essa menn til dmis nstu
vegasjoppu, fr maur bara fokk-merki ea sktkast sem eigi
er hafandi eftir hr.

Enn um verbak keyrir er til Reykjavkur kemur, ar finnast
allar gerir af kulagi allt fr ldungum sem aka 30 km. og
essar elskur, skilja ekkert etta flaut sem eim dynur, og upp
tffarana sem senda manni fokk merki ef maur vogar sr a vera
fyrir eim, a eirra mati.

g gti fari a telja upp, reykingarnar, smanotkunina, brnin laus,
en held a g s bin a gera a ur, svo hefur a enga ingu.
Umferarmenning ea tillitsemi er ekki til slandi.
Fari varlega umferinni


mbl.is Keyri t af til a forast rekstur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband