Bloggfrslur mnaarins, jl 2010

Millibilsstand

J a er millibilsstand mr essa daganna, er hj Millu, Ingimar og ljsunum mnum, tlvan hr er a sprengja allt af sr ea eitthva svoleiis kemst ekki vel inn facebook, svo g set hr inn sm frslu til a lta vita a g s alveg sprelllifandi. Hsavk eru mrudagar, brinn er fullur af flki og vi erum afar stolt af okkar skreytingum svo g tali n ekki um mttkurnar og allan matinn sem flk getur fengi sr, j bara hreint t um allan b. hr er yndislegt a vera og svo miki a gera a hj mnu flki ar sem Milla mn er a vinna Trista jnustunni og Ingimar er a selja fisk og franskar niur bryggju. g fer eftir a skja englana mna fram Lauga r tla a fara ball me SOS sem er sko HLJMSVEITIN. r eiga svo a vinna morgun, en hva me a, maur geri n anna eins er ungur maur var.

Vonandi eftir helgi verur fari a mla hj mr nju binni, get n fari a setja upp skpa eldhsinu og svefnherberginu er mlningu hefur veri komi veggi og loft ar, hlakka rosa til. N g f sminn og allur pakkinn verur kominn eftir helgi, en mun ekki tengja tlvuna fyrr en bi er a mla anga til ver g ekki miki fer um neti.

Eigi yndislega daga dllurnar mnar
Milla


Tfrum klddir dagar.

Spordreki:
Njttu augnabliksins, v allt sem snertir
verur a tfrum.
N eru tkifrin svo margvsleg a hltur
a finna eitthva vi itt hfi


A mnu mati eru tkifrin t til staar, a arf bara a sj au, fyrir mig sem er komin launin i viti eru tkifrin tal mrg g arf einungis a grpa au sem g vil nota. grmorgun hringdi dttir mn og bau mr Eyrina og g var fljt a segja j, lagt var hann um 12 leiti, dagurinn var magnaur, yndislegt veur, allir svo glair sem maur mtti og flk spart brosin sn. heimlei komum vi vi Laugum til a taka englana mna me, en r tla a hjlpa til vi flutninginn sem verur vonandi sunnudaginn, ef etta eru ekki tfrar veit g ekki hva.

N vi frum heim hlftma hsi, sem var mitt og ar hldu ljsin mn tskusningu, fru ll ftin sem keypt voru r og glein skein r augum eirra, eru etta ekki tfrar?

a er eitt sem margir eru ekki mevitair um og a er a stin birtist svo mrgum myndum, ekki endilega a vi sum stfangin karli/konu heldur umhverfinu, lfinu og v sem er kringum okkur s st er tr og yndisleg fer ekki neitt, eins og er maur missir niur st mannveru, en a er n elilegt v mannflk, flest skilur ekki hvernig a koma fram sambndum, ea lfinu heild.

g elska lfi, allt mitt flk, og a er ekki verra a vera stfangin ??????????????????

Njti helgarinnar
Milla


Gaman gaman.

Einu sinni hefi mr tt afar leiinlegt a standa flutningum, a var egar g rghlt hvern hlut sem g tti, en n er ldin nnur, a er svo gaman a vera a flytja og losa sig vi alla gmlu orkuna sem fylgir gmlu hlutunum sem g hef salla a mr tmana rs. N sit g hr gmlu binni minni a er bi a pakka llu sem g tla a eiga allt anna er komi haugana ea nytjamarkainn hr b ekki ng me a, allt er fari upp hs nema stru hlutirnir sem ekki eru n margir, en eir fara um helgina og flyt g til Millu minnar ar til g f bina fyrsta gst.

100_9768.jpg

Tveir hjlparkokkar, frnkurnar Aena Marey og Fririkka

100_9769.jpg

Hlf tmlegt ori tlvuverinu

100_9772.jpg

Ekki lkt v sem ur var

100_9777.jpg

arna er einn kassi svona rtt til a henda niur smdti

100_9773.jpg

Tmlegt sta horni mitt

100_9774.jpg

Ekkert borstofunni

100_9775.jpg

Fkk nasamlega a hafa kaffiknnuna, pappadiska og sm anna

tla ekki a lsa v hva g hlakka til a koma mr fyrir nja
stanum, a verur bara yndislegt og ljsin mn tla a hjlpa
mmu, englarnir mnir vera farnar suur, en r eru bnar
aldeilis a hjlpa mmu sinn.

Gaman a sna ykkur svona hra b og svo mun g birta ykkur
myndi fr nja stanum og a veru sko breyting.

Kns allra hs.


byrgarstaa.

Spordreki:
llum breytingum fylgir nokkurt rt. Af hverju ekki nna?
Taktu a r byrgarstu og heppnin verur me r.


J hva er n a, tel mig hafa veri byrgarstu allt mitt lf og veri afar heppin. N g tti afar skemmtilega sku og unglingsr me llum eim uppkomum sem eim tilheyra, frbr r, n svo fullornast maur giftist og eignast brn, g giftist reyndar tvisvar, en hva me a, svona er lfi.

Tel a vera mestu byrgarstu sem nokkur getur fengi a ala upp brnin sn og a er yndislegur tmi, n au fullornast og eignast brn sem g tek mti me allri eirri st sem til er meira a segja taldi g a maur gti ekki elska meira en egar maur eignast brn sjlfur, en a er bara annig, allavega hj mr, er a springa af st til eirra allra, einnig barna og tengdabarna

llum breytingum fylgir nokkurt rt.
Af hverju ekki nna, segir stjrnuspin
.


Breytingarnar eru hlfnaar a sem g eftir er a flytja og a gerist eftir hlfan mnu. Vi svona umrt kemur byrgin mun sterkari inn og huga ber a barnabrnunum sem ekki eru a skilja hlutina eins og au eldri, g er bin a vera v a svara spurningum ann htt sem g tel a au skilji og ljsunum mnum hr hlakkar bara til a hjlpa mmu a gera fnt nja hsinu eins og r kalla a og r munu svo sannarlega f a gera a.

Taktu a r byrgarstu og heppnin verur me r.

Eins og g tel upp hr a framan er g lngu bin a f byrgarstuna og heppnin er flgin flkinu mnu, a er bara s mesta heppni sem nokkur getur upplifa, au eru yndislegust af llu yndislegu.

Gaman a segja fr v a g hef veri a fylgjast me barnabrnunum mnum taka sig byrg, alveg n ess a au su bein um a og strkostlegt er a horfa upp au hndla byrgina me sma, eitt sem vi urfum a passa upp a er a leifa eim a njta sn, bara a leibeina ef rf er , en nota bene, brn sem ekki eru alin upp vi aga og mevitund geta ekki teki sig neina byrg.

Brn dag eru afar vel ger og vita alveg hva au vilja.
Hlustum valt brnin okkar


Frbr skemmtun

Rekstravrur er eitt af essum frbru fyrirtkjum sem vilja a flkinu snu li vel, til dmis tiltektardgum er flki kltt einhverskonar grmubninga og eru eim vi sn strf ar til tiltekt byrjar, etta er alveg frbrt, jappar flki saman og knnarnir hafa gaman af, san er grilla um kvldi og allir fara heim glair me a vinna essum sta.

golli_bro_ir.jpg

Hr eru tveir skrautlegir en voa sex, essi bleika bolnum er
Ing brir minn. Flott outfitt fyrir innkaupastjra.

Fyrirgefu elsku brir, mtti til a birta essa mynd.


Fram hugann kemur

J nefnilega svo afar margt, Jhanna bloggvinkona mn sagi vi mig komenti a a vri gott a eiga ga mmu og afa og fru hugsanirnar af sta hj mr

Man fyrst eftir er g kom til mmu og afa, hef veri um fjgra ra og a sem er mr svo minnissttt er a langamma Helga Beata l rmi snu orin eitthva lin og veik, en tti samt mola poka undir koddanum snum til a gefa okkur smflkinu, man einnig fr essum tma eftir jlakkunni hennar mmu, hn var islega g.

egar au voru flutt Nkkvavoginn komum vi a sjlfsgu oft heimskn og man g srstaklega eftir jlabounum, jlatr var sett mitt glf, Gummi frndi spilai pani og vi dnsuum kringum tr og sungum me, auvita voru bor hlain krsingum eirra tma, gamaldags rjmatertum, randalnum, smkkum og msu ru, en maturinn var a sjlfsgu hangikjt me heimasonum grnum baunum, kartflum og uppstfi.

Man lka eftir brinu hennar mmu, sem var niur kjallara, g elskai egar amma ba mig a fara niur og n eitthva, bri var str vi svefnherbergi mitt dag og v gegndi missa grasa,
eins og strir kassar af urrkuum vxtum, sem maur laumaist , setti sm kjlvasana og tr upp sig, en passai upp a vera bin a kyngja llu er upp kom, auvita vissi amma alveg hva var a gerast og hafi gaman a, hn var nefnilega prakkari mikill.

Amma og afi voru alla t afar sparsm og a var synd a henda hvort sem a var matur ea ft, en nsk voru au ekki, g lri heilmiki af eim eins og bara af mmmu og pabba v etta var bara svona daga og g fylgi essu enn dag, en au leifu sr a sem eim langai til afi fr laxveii og man g eftir mrgum skemmtilegum ferum Vidals sem var eiginlega in hans afa, enda falleg .

Man egar g var frsk af ru barninu mnu kom upp Belgjager mtti afa fyrir utan hann var a koma vinnu eftir hdegisblundinn sinn og hann famai mig horfi svo mig og sagi ttu enga kpu ttan mn, g var vst eitthva undrandi, hann tk upp veski og rtti mr nokkra sela og sagi: "Fu r kpu fyrir etta ttan mn", g nttrlega knsai hann fyrir, en mig vantai enga kpu, en kpu var g a kaupa, maur geri nefnilega eins og afi lagi fyrir mann, mli var a a var hsumar og afar heitt ti svo g var bara mnum lttukjl, en auvita tti g a vera kpu a var svona snyrtilegra, fr og keypti mr ltta kpu og notai hana botn sko er g var orin lttari.

Afi og amma voru klettarnir mnu lfi, au voru alltaf arna og elskuu mig og ll hin barnabrnin afar miki, g tti t athvarf hj eim, a var hlusta , rlagt og spjalla um mlin.

img_0009_new.jpg

Takk elsku amma og afi, g elska ykkur afar heitt.
Milla
Heart


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband