Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

BREIĐAVÍKURMÁLIĐ OG ÖNNUR HLIĐSTĆĐ MÁL Í ŢJÓĐFÉLAGINU.

Frá alda öđli hefur alskonar sori viđgengist, bćđi gagnvarp börnum og fullornum. Ef fólk les söguna og les framm sögur sem gengu manna á milli ár frá ári, ţá kemur skylningur á ýmsu.Kynferđisglćpir er víst nútimaorđ eins og einkver komst ađ orđi, mađur fćr nú ćluna upp í háls. Annađ hvort er fólk sofandi, siđlaust eđa afneitar ţví sem gerist í kringum ţađ. Stóri sannleikurinn er sá, íslendingar hafa altaf veriđ uppteknir af ţví ađ hafa alt slétt og fellt út á viđ. Engin má vita neitt! Ţetta er snobb. Ađ mínu mati er ţetta vanvirđing gagnvart ţolendum og sjálfum sér. Ţađ er orđin mikil breiting á hugsun gagnvart ţessum málum sem öđrum, ţakka ég ţađ ţroska meiri menntun, međ menntun meina ég ekki endilega skólagöngu heldur er fólk orđiđ víđlesnara ţađ hlustar betur og fylgist betur međ. Únga fólkiđ vill vernda börnin sín. ŢJÓĐFÉLAGIĐ ŢARF ALT AĐ HJÁLPAST AĐ! VERIĐ MEĐVITUĐ! Ég gćti veriđ í allan dag ađ rćđa ţennan málaflokk látum gott heita ađ sinni.  


Hugleiđing

HĆ! Ég sit hér viđ tölvuna ađ kvöldi dags á Húsavik eftir yndisfagran dag. Hér er kyngimagnađ andrúmsloft eins og allir vita sem búa hér og eđa komist í snertingu viđ  Norđurţing,mađur fyllist lotningu, eins og reyndar víđar á landinu. Ţvi landiđ okkar er alt fallegt. Mátti til međ ađ viđra ađeins tilfiningar mínar eftir góđan dag.Whistling

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband