Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012

Prufufćrsla

Er ađ vona ađ ţessi fćrsla fari í gegn og allt sé komiđ í lag hjá mér, ţó ég viti eiginlega ekki hvađ var ađ, hef ekki getađ bloggađ eđa kommentađ X lengi, en er búin ađ kommenta á fullu í morgun.

Gleđilegt ár kćru vinir og hjartans ţakkir fyrir öll liđnu árin.

Ég er búin ađ hafa ţađ yndislegt yfir jól og áramót, var reyndar veik í kringum áramótin og gat ekki mćtt í mat og partý hjá syni mínum og tengdadóttur á gamlárskvöld, var bara ein heima í mínu volćđi ţađ var kannski bara gott ţví dýrin okkar voru afar glöđ međ ađ hafa ömmu heima, Ume litla trillist úr hrćđslu, jćja ég fékk samt mat sendan međ Dóru minni og borđađi ég hann á nýársdag.

Núna eftir helgina fer allt í fastar skorđur og er ţađ vel, skrýtiđ ađ alltaf eru allir glađir ađ komast í frí og jafn glađir er allt fer á fullt aftur.

 Ćtlađi ađ setja inn myndir, en nei ţá ţókst ţađ ekki, ţćr koma bara síđar

Kćrleik til ykkar allra


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.