Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Lífiđ er breytingum háđ, hvađ annađ?

Já svo merkilegt sem ţađ er ţá ráđum viđ eiginlega litlu um hvar viđ búum og endum. Ég til dćmis fćddist í Vesturbćnum, fluttist síđan í Laugarnesiđ, Elliđavatni, Voganna, Freyjugötu aftur í Laugarnesiđ, en ţá var ég nú eiginlega flutt ađ heiman, tvö ár í lýđháskóla í Svíţjóđ, síđan í Bretlandi, Ţórshöfn á Langanesi, Reykjavík, Sandgerđi, Reykjavík, Ísafjörđ, Húsavík og nú er ég trúlega ađ flytja í Reykjanesbć allavega í vetur, ćtla nú ekki einu sinni ađ hugsa, hvađ ţá úttala mig um hvar ég verđ nćsta vetur, ţví aldrei ćtlađi ég ađ flytja frá Húsavík, en svona ćxlast lífiđ hjá manni, svo ţađ er best ađ segja ekki neitt.

Á eftir ađ sakna ljósanna minna hér, náttúrunnar og bara svo margs, eins og sjúkraţjálfunarinnar, sem er einstök, Heilsugćslunar sem hefur yfir ađ ráđa yndislegu fólki, en í stađin verđ ég hjá Dóru minni og englunum mínum og rétt hjá ţeim búa ţau Fúsi minn og Solla mín međ sín yndislegu fjögur börn, svo mér á ekki eftir ađ leiđast, á einnig allt mitt fólk og vini á stór-Reykjavíkursvćđinu.

Nú ég er ekki ađ fara međ dótiđ mitt, ţađ fer allt í geymslu hér, svo sé ég bara til eftir veturinn hvar ég verđ nćsta vetur ćtla bara ađ njóta ţess ađ vera fyrir sunnan ţó aldrei hafi ţađ lagst vel í mig ađ búa í ţéttbýlinu.

Setti ţessar línur inn vegna ţess ađ hugurinn fór á flug, mađur rćđur svo litlu ţó mađur getir ráđiđ heilmiklu.

Mun láta heyra í mér ţví tölvan verđur tekin međ, ađ sjálfsögđu.

Kćrleik til ykkar allra

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband