Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Umrćđa eftir kosningar.

Einmitt ţessi umrćđa vill oft endast fólki ađ nćstu kosningum, oftast er hún á ţá leiđ ađ ţáverandi bćjarstjórn hafi veriđ alveg hrćđileg, ekki gert nćgilega mikiđ fyrir fólkiđ og svona mćtti lengi telja, síđan vonast ţeir til ađ hin nýja bćjarstjórn verđi betri jafnvel fullyrđa ađ svo verđi.

Ég segi fyrir mitt leiti ađ algjörlega gef ég ţeim vinnufriđ og treysti ađ ţeir geri eins vel og hćgt er, ţađ er nefnilega ţannig eins og allir vita  ađ ţađ er ekki allt hćgt.

Ég er XD kona og hef alltaf veriđ en ţađ kemur ekki málinu viđ er um vini og vandmenn er ađ rćđa.
Ţađ er nefnilega gott fólk í öllum flokkum og ekki flokkum.

Ţeir sem náđu meirihluta í Reykjanesbć ađ ţessu sinni er hiđ besta fólk og ég ćtla svo sannarlega ađ  vona ađ bćjarstjórnin ţáverandi og núverandi nái ađ vinna saman sem ein heild í ţví ađ laga ţađ sem laga ţarf.

Ég hvet einnig allt fólk til ađ kynna sér málefnin vel áđur en ţau eru rćdd ţví ţađ er svo ömurlegt ađ hlusta á eitthvađ raus um eitthvađ sem kannski enginn fótur er fyrir.

Burtu međ alla neikvćđni, verum bjartsýn allar elskur í Reykjanesbć.Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband