Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Mannvonska, heimska eđa hvađ

Ćtla ađ segja frá atviki sem ég lennti í, svoleiđis var ađ viđ mćđgur ţurftum ađ láta hundinn okkar fara á annađ tilverustig, morguninn sem ég var ađ fara til dóttur minnar,( ćtluđum ađ borđa saman morgunmat fara svo međ krúttiđ okkar á Dýraspítalann)hitti ég kunningjakonu í ganginum og sagđi henni hvađ ég vćri ađ fara ađ gera nú einhverjir ađrir voru ţarna og  var ég ekkert ađ  huga ađ ţví.

Dagurinn var bćđi sorglegur og fallegur, fengum ađ setja hann í gröf hjá vinafólki okkar sem býr fyrir utan Sandgerđi.

Daginn eftir átti ég ađ fara í ţjálfun en hún var ţá veik
, ákvađ ađ fara í matsalinn og fá mér saladbar ( borđa samt ćtíđ heima hjá mér ) ég labba inn í salinn og ţá gellur í karlmanni einum sem sat ţarna, ertu búin ađ slátra hundinum ţínum, ég sneri mér ađ honum og spurđi hvort hann vćri ađ tala viđ mig ţá endurtók hann spurninguna ég urlađist af reiđi og jós vel völdum orđum yfir ţetta illmenni labbađi síđan í burt og fór ađ hágráta, viđ vorum búin ađ eiga Neró okkar í 11 ár og ţađ var ekki auđvelt ađ láta hann fara en ţađ varđ ţví hann var orđin mikiđ veikur.
Nú konan í afgreiđslunni kom og spurđi hvađ hefđi gerst ég sagđi henni ţađ, fleiri komu ađ og voru alveg hneisklađir á orđbragđi mannsinns.
Ég fór svo bara heim til  mín og sofnađi alveg útkeyrđ eftir svona framkomu í manni sem ég ţekki ekki neitt, hef bara séđ hann í matsalnum.

Ég bý ađ Njarđarvöllum 6 í Reykjanesbć ţar eru leiguíbúđir fyrir 55ára og eldri síđan er matsalurinn sem fólk utan úr bć geta komiđ og fengiđ sér ađ borđa.

Ég er nú svo grćn ađ ég taldi ađ fólk komiđ á efri ár ćttu ađ virđa hvort annađ og hafa ţađ skemmtilegt saman og sem betur fer er ţađ yfirleitt ţannig.

Ţeir sem eiga í erfiđleikum međ lundafar sitt ćttu ađ fá eitthvađ viđ ţví hjá lćkni, tek fram ađ ţessi mađur hefur tekiđ ţátt í ásamt öđrum körlum ađ viđhafa dónaskap.

Takk fyrir mig

100 9941
Neró og Jano ţeir eru báđir farnir á annađ tilverustig


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband