UNDRUN!
19.3.2007 | 17:06
Svoleiðis er nú mál með vexti að ég ætlaði um helgina að blogga, fara inn á bloggsíður og gera athugasemdir á BB, en ekkert gekk. Þar sem ég hafði gert þetta áður taldi ég að það væri eittkvað að annaðkvort hjá mér eða þeim svo ég klikkaði á vefþjón, sendi honum mail. spurði kvað á ég að gera til að komast inn á bloggsíðurnar ykkar eða fá eigin síðu á BB? SVAR SIGURJÓNS. Bloggið hjá okkur virkar þannig að við veljum sjálf áhugavert blogg og veluppfært.Ykkur er velkomið að senda slóðina á ykkar bloggsíðu og svo sjáum við til.
Kveðja
Sigurjón
Mér fannst þetta hljóma yfirlætislega. SVARAÐI.
Ja hérna það er bara farið að velja úr aðalinn á BB. Ég tel mig vera meiri mannveru en það að ég streðist eftir að fá að vera í þeim hópi. Var nú aldrei vör við svona yfirlætislega frammkomu er ég bjó á Isaf.
Herramaðurinn gat nú ekki tekið þessu. SVARAÐI
Sæl aftur.
Nú hefur þú misskilið orð mín. Ástæðan fyrir þvi að við veljum á okkar blogg er einfallega sú að við rekum ekki bloggþjónustu og þurfum því að velja af öðrum bloggþjónum. Þetta er ekki spurning um aðal kvað þá yfirlætislega frammkomu. Þér er í sjálfsvald sett kvernig þú túlkar þetta, en þetta voru ekki mín orð.Ég hef nú afar gaman að svona diplomatiskum umræðum sem jaðra við já kvað. Er búin að tala við nokkra góða og allir eru sammála mér orðavalið hjá hinum góða manni er ekki heppilegt.Jæja þá er ég búin að koma þessu frá mér og sleppi þessu. KVEÐJA MILLA.
Kveðja
Sigurjón
Mér fannst þetta hljóma yfirlætislega. SVARAÐI.
Ja hérna það er bara farið að velja úr aðalinn á BB. Ég tel mig vera meiri mannveru en það að ég streðist eftir að fá að vera í þeim hópi. Var nú aldrei vör við svona yfirlætislega frammkomu er ég bjó á Isaf.
Herramaðurinn gat nú ekki tekið þessu. SVARAÐI
Sæl aftur.
Nú hefur þú misskilið orð mín. Ástæðan fyrir þvi að við veljum á okkar blogg er einfallega sú að við rekum ekki bloggþjónustu og þurfum því að velja af öðrum bloggþjónum. Þetta er ekki spurning um aðal kvað þá yfirlætislega frammkomu. Þér er í sjálfsvald sett kvernig þú túlkar þetta, en þetta voru ekki mín orð.Ég hef nú afar gaman að svona diplomatiskum umræðum sem jaðra við já kvað. Er búin að tala við nokkra góða og allir eru sammála mér orðavalið hjá hinum góða manni er ekki heppilegt.Jæja þá er ég búin að koma þessu frá mér og sleppi þessu. KVEÐJA MILLA.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.