Sunnudagur.

Jæja eins og ég sagði í gær þá var ég drulluslöpp, en fór snemma að sofa eftir heitt sítrónute og fullt af c vítamíni og sólhatti, svaf til 10 í morgun  fanst nú nóg komið dreif mig í sturtu og gerði mig fína og sæta, fór svo  að vitja barnana, verð nú að stjórna svolítið. Síðan fórum við Dóra í búð og ákváðum að hafa súpukvöld, á leiðinni heim til Dóru aftur komum við aðeins við á kostningaskrifstofunni,  kvað haldið þið að hafi gerst Dóra ætlaði um leið og hún kom heim að hengja út tau, en það var þá að kveikna í vélinni tauið allt ónýtt og guð sé lof að ekki fór ver. Þvottav. er bara 2ja ára. Milla mín fór á tónleikana í gærkvöldi og þeir voru bara flottir, þakið ætlaði af kirkjunni  í látunum Ína var þvílíkt góð  og þau öll vonandi kemst ég næst.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rannveig Þorvaldsdóttir

Jeminn eini! Kviknaði bara í þvottavélinni!? Eins gott að ekki fór verr...!

Farðu nú vel með þig, knús og kveðjur -  Rannveig.

Rannveig Þorvaldsdóttir, 22.4.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.